Chelsea óstöðvandi - Eiður skoraði 15. október 2005 00:01 Chelsea heldur ótrautt áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið er enn með fullt hús stiga eftir 9 leiki og 5-1 sigur á Bolton í dag. Eiður Smári Guðjohnsen átti stórleik eftir að hann kom inn á í hálfleik fyrir Asier del Horno en þá var Chelsea undir, 0-1 með marki Stelios Giannakopoulos á 4. mínútu. Eiður átti þátt í tveimur fyrstu mörkum liðsins sem Frank Lampard og Didier Drogba skoruðu en Lampard og Drogba gerðu tvö mörk hvor í leiknum. Mark Eiðs kom á 74. mínútu og var snyrtilega afgreitt en hann fékk sendingu af eigin vallarhelmingi frá Claude Makelele og rakti boltann upp hálfan vallarhelming Bolton og setti boltann vinstra meginn fram hjá Jussi Jaskalainen í markinu. Chelsea lék manni fleiri frá 59. mínútu þegar Ricardo Gardner fékk rauða spjaldið fyrir að handleika boltann. Arsenal tapaði heldur óvænt fyrir W.B.A. 2-1 þar sem Arsenal komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik með marki Philippe Senderos en fyrrum Arsenal sóknarmaðurinn Nwankwo Kanu og Darren Carter tryggðu heimamönnum sigur. Liverpool vann 1-0 sigur á Blackburn þar sem Djibril Cisse skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu á 75. mínútu. Blackburn léku manni færri frá 33. mínútu þegar Zurab Khizanishvili var rekinn af velli. Man Utd vann 1-3 útisigur á Sunderland þar sem Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy og hinn 17 ára gamli Giuseppe Rossi skoruðu mörk gestanna en Stephen Elliott sem kom til liðsins frá Man City á 125.000 pund í fyrra minnkaði muninn fyrir heimamenn. Tottenham vann Everton 2-0 með mörkum Ahmed Mido og Jermaine Jenas. Kl. 17:15 hófst leikur Middlesbrough og Portsmouth. Chelsea er efst í deildinni eins og áður segir með 27 stig, Tottenham í 2. sæti með 18 stig, Man Utd í 3. sæti með 17 stig og Wigan í 4. sæti með 16 stig. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Chelsea heldur ótrautt áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið er enn með fullt hús stiga eftir 9 leiki og 5-1 sigur á Bolton í dag. Eiður Smári Guðjohnsen átti stórleik eftir að hann kom inn á í hálfleik fyrir Asier del Horno en þá var Chelsea undir, 0-1 með marki Stelios Giannakopoulos á 4. mínútu. Eiður átti þátt í tveimur fyrstu mörkum liðsins sem Frank Lampard og Didier Drogba skoruðu en Lampard og Drogba gerðu tvö mörk hvor í leiknum. Mark Eiðs kom á 74. mínútu og var snyrtilega afgreitt en hann fékk sendingu af eigin vallarhelmingi frá Claude Makelele og rakti boltann upp hálfan vallarhelming Bolton og setti boltann vinstra meginn fram hjá Jussi Jaskalainen í markinu. Chelsea lék manni fleiri frá 59. mínútu þegar Ricardo Gardner fékk rauða spjaldið fyrir að handleika boltann. Arsenal tapaði heldur óvænt fyrir W.B.A. 2-1 þar sem Arsenal komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik með marki Philippe Senderos en fyrrum Arsenal sóknarmaðurinn Nwankwo Kanu og Darren Carter tryggðu heimamönnum sigur. Liverpool vann 1-0 sigur á Blackburn þar sem Djibril Cisse skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu á 75. mínútu. Blackburn léku manni færri frá 33. mínútu þegar Zurab Khizanishvili var rekinn af velli. Man Utd vann 1-3 útisigur á Sunderland þar sem Wayne Rooney, Ruud van Nistelrooy og hinn 17 ára gamli Giuseppe Rossi skoruðu mörk gestanna en Stephen Elliott sem kom til liðsins frá Man City á 125.000 pund í fyrra minnkaði muninn fyrir heimamenn. Tottenham vann Everton 2-0 með mörkum Ahmed Mido og Jermaine Jenas. Kl. 17:15 hófst leikur Middlesbrough og Portsmouth. Chelsea er efst í deildinni eins og áður segir með 27 stig, Tottenham í 2. sæti með 18 stig, Man Utd í 3. sæti með 17 stig og Wigan í 4. sæti með 16 stig.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira