Ítalía: Kýldi vallarstarfsmann 16. október 2005 00:01 Alessandro Del Piero skoraði eina mark Juventus sem heldur áfram ótrauðri sigurgöngu sinni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta með 1-0 sigri á Messina í gærkvöldi. Juve hefur unnið alla fyrstu sjö leikina í deildinni og því með fullt hús stiga eða 21 stig. Forysta Juve er nú komin í 8 stig á AC Milan sem er í 2. sæti með 13 stig en á leik til góða gegn Cagliari í kvöld. Juve lék án Patrick Vieira en Lilian Thuram og Zlatan Ibrahimovic léku með þrátt fyrir að vera tæpir á formi. Del Piero var maður leiksins með ítalska landsliðinu í vikunni sem vann 2-1 sigur á í vikunni en var óvænt í byrjunarliðinu í gærkvöldi eins og Adrian Mutu sem lék á miðjunni gegn Messina. Í hinum leik gærkvöldsins tapaði Siena fyrir Udinese, 2-3 í leik þar sem afar sjaldgæf sjón varð fyrir augum áhorfenda. David Di Michele skoraði þrennu og kom gestunum í Udinese yfir, 0-3 áður en heimamenn voru búnir að minnka muninn í 2-3 á 67. mínútu. Það var svo á 87. mínútu sem miklar ryskingar brutust út. Nígeríski sóknarmaðurinn í liði Udinese, Christian Obodo, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að slá starfsmann vallarins í andlitið. Brotið hafði verið á Obodo og starfsmenn vallarins komu inn á með börur til að bera hann af velli. Þegar umræddur starfsmaður reyndi að reka á eftir leikmanninum sem ætlaði að taka sér óratíma í að koma sér af velli, gerði hann sér lítið fyrir og sló vallarstarfsmanninn höggi beint á nefið. 8 leikir fara fram í deildinni á Ítalíu í dag; Ascoli - Sampdoria Empoli - Roma Inter Milan - Livorno Lazio - Fiorentina Palermo - Chievo Parma - Treviso Reggina - Lecce Cagliari - AC Milan Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Alessandro Del Piero skoraði eina mark Juventus sem heldur áfram ótrauðri sigurgöngu sinni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta með 1-0 sigri á Messina í gærkvöldi. Juve hefur unnið alla fyrstu sjö leikina í deildinni og því með fullt hús stiga eða 21 stig. Forysta Juve er nú komin í 8 stig á AC Milan sem er í 2. sæti með 13 stig en á leik til góða gegn Cagliari í kvöld. Juve lék án Patrick Vieira en Lilian Thuram og Zlatan Ibrahimovic léku með þrátt fyrir að vera tæpir á formi. Del Piero var maður leiksins með ítalska landsliðinu í vikunni sem vann 2-1 sigur á í vikunni en var óvænt í byrjunarliðinu í gærkvöldi eins og Adrian Mutu sem lék á miðjunni gegn Messina. Í hinum leik gærkvöldsins tapaði Siena fyrir Udinese, 2-3 í leik þar sem afar sjaldgæf sjón varð fyrir augum áhorfenda. David Di Michele skoraði þrennu og kom gestunum í Udinese yfir, 0-3 áður en heimamenn voru búnir að minnka muninn í 2-3 á 67. mínútu. Það var svo á 87. mínútu sem miklar ryskingar brutust út. Nígeríski sóknarmaðurinn í liði Udinese, Christian Obodo, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að slá starfsmann vallarins í andlitið. Brotið hafði verið á Obodo og starfsmenn vallarins komu inn á með börur til að bera hann af velli. Þegar umræddur starfsmaður reyndi að reka á eftir leikmanninum sem ætlaði að taka sér óratíma í að koma sér af velli, gerði hann sér lítið fyrir og sló vallarstarfsmanninn höggi beint á nefið. 8 leikir fara fram í deildinni á Ítalíu í dag; Ascoli - Sampdoria Empoli - Roma Inter Milan - Livorno Lazio - Fiorentina Palermo - Chievo Parma - Treviso Reggina - Lecce Cagliari - AC Milan
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira