Valkyrjan á Keflavíkurflugvelli rifin 3. nóvember 2005 21:15 Síðasta kafbátaleitarflugvélin á Íslandi var rifin á Keflavíkurflugvelli í gær. Síðasta kafbátarleitarvélin, vél af gerðinni P-3, gekk undir nafninu Valkyrjan. Um árabil hefur hún staðið kyrr á palli á miðri varnarstöðinni, en var áður flutningavél á Bermúdaeyjum. Hlutverk hennar hér á landi var aldrei annað en að vera tákn fyrir starfsemi flugdeildar bandaríska flotans sem starfaði óslitið hér á landi frá 1951 til 1993. Raunar var deildin með starfsemi hér á landi í stríðinu þegar hún var með Catalina-flugbáta á Fossvogi og á Reykjavíkurflugvelli. Henni var tillt upp sem minnismerki árið 1996 en síðan hafa íslenskir vindar og kalsaveður tekið sinn toll, svo að vélin var að niðurlotum komin og ekki talið vænlegt annað en að brjóta hana niður og koma til Hringrásar. P-3a Orion skipa- og kafbátaeftirlitsflugvélar voru hins vegar notaðar hér á landi um árabil við eftirlit með sóvéska flotanum. Nú þykir ekki lengur ástæða til auk þess sem vélunum eru ætluð mikilvægari verk annars staðar í heiminum. Það er því ekki einu sinni til kafbátaeftirlitsvél til skrauts hér á landi lengur. Lífið Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Síðasta kafbátaleitarflugvélin á Íslandi var rifin á Keflavíkurflugvelli í gær. Síðasta kafbátarleitarvélin, vél af gerðinni P-3, gekk undir nafninu Valkyrjan. Um árabil hefur hún staðið kyrr á palli á miðri varnarstöðinni, en var áður flutningavél á Bermúdaeyjum. Hlutverk hennar hér á landi var aldrei annað en að vera tákn fyrir starfsemi flugdeildar bandaríska flotans sem starfaði óslitið hér á landi frá 1951 til 1993. Raunar var deildin með starfsemi hér á landi í stríðinu þegar hún var með Catalina-flugbáta á Fossvogi og á Reykjavíkurflugvelli. Henni var tillt upp sem minnismerki árið 1996 en síðan hafa íslenskir vindar og kalsaveður tekið sinn toll, svo að vélin var að niðurlotum komin og ekki talið vænlegt annað en að brjóta hana niður og koma til Hringrásar. P-3a Orion skipa- og kafbátaeftirlitsflugvélar voru hins vegar notaðar hér á landi um árabil við eftirlit með sóvéska flotanum. Nú þykir ekki lengur ástæða til auk þess sem vélunum eru ætluð mikilvægari verk annars staðar í heiminum. Það er því ekki einu sinni til kafbátaeftirlitsvél til skrauts hér á landi lengur.
Lífið Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira