Enn tapar New York 7. nóvember 2005 13:00 Larry Brown hefur enn ekki náð sínum fyrsta sigri með New York NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York eru enn án sigurs og töpuðu öðrum leik sínum í röð á heimavelli í nótt fyrir Golden State Warriors. Sacramento náði sínum fyrsta sigri gegn Phoenix og LA Lakers lögðu Denver öðru sinni á nokkrum dögum. Jason Richardson var stigahæstur í liði Golden State í 83-81 sigri gegn New York og skoraði 24 stig, en Baron Davis lék með liðinu á ný eftir meiðsli. Stephon Marbury var stigahæstur hjá New York með 15 stig. Leikur Phoenix og Sacramento var fjörugur og skemmtilegur, en Sacramento stal sigrinum nokkuð óvænt á útivelli 118-117. Peja Stojakovic fór hreinlega hamförum í þriðja leikhlutanum og skoraði þar 23 af 33 stigum sínum. Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Brad Miller var með 17 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar. Hjá Phoenix var Leandro Barbosa stigahæstur með 23 stig, Steve Nash með 18 stig og 13 stoðsendingar, Shawn Marion var með 16 stig og 14 fráköst og Boris Diaw vantaði eitt frákast í að ná þrennu af varamannabekknum, skoraði 11 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Lakers lögðu loks Denver nokkuð örugglega 112-92. Kobe Bryant skoraði 37 stig og hirti 8 fráköst, Chris Mihm skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst og Lamar Odom skoraði 20 stig og hirti 8 fráköst fyrir Lakers. Carmelo Anthony var bestur hjá Denver með 21 stig og Andre Miller skoraði 20. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Lærisveinar Larry Brown í New York eru enn án sigurs og töpuðu öðrum leik sínum í röð á heimavelli í nótt fyrir Golden State Warriors. Sacramento náði sínum fyrsta sigri gegn Phoenix og LA Lakers lögðu Denver öðru sinni á nokkrum dögum. Jason Richardson var stigahæstur í liði Golden State í 83-81 sigri gegn New York og skoraði 24 stig, en Baron Davis lék með liðinu á ný eftir meiðsli. Stephon Marbury var stigahæstur hjá New York með 15 stig. Leikur Phoenix og Sacramento var fjörugur og skemmtilegur, en Sacramento stal sigrinum nokkuð óvænt á útivelli 118-117. Peja Stojakovic fór hreinlega hamförum í þriðja leikhlutanum og skoraði þar 23 af 33 stigum sínum. Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Brad Miller var með 17 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar. Hjá Phoenix var Leandro Barbosa stigahæstur með 23 stig, Steve Nash með 18 stig og 13 stoðsendingar, Shawn Marion var með 16 stig og 14 fráköst og Boris Diaw vantaði eitt frákast í að ná þrennu af varamannabekknum, skoraði 11 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Lakers lögðu loks Denver nokkuð örugglega 112-92. Kobe Bryant skoraði 37 stig og hirti 8 fráköst, Chris Mihm skoraði 20 stig og hirti 13 fráköst og Lamar Odom skoraði 20 stig og hirti 8 fráköst fyrir Lakers. Carmelo Anthony var bestur hjá Denver með 21 stig og Andre Miller skoraði 20.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira