Anja bætti eigið met

Sundkonan Anja Ríkey Jakobsdóttir úr Ægi bætti eigið met í 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í sundi í dag. Anja synti 100 metrana á 1 mínútu, 2,81 sekúndu, sem er bæting um 13/100 úr sekúndu.
Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn







Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum
Íslenski boltinn