Naumur sigur hjá KA

KA-menn sigruðu Steua Bukarest 24-23 í Evrópukeppninni í handknattleik í dag, en leikið var á Akureyri. Í hálfleik var staðan 13-11 fyrir KA. Jónatan Magnússon var markahæstur KA-manna með 7 mörk og skoraði einnig sigurmark KA í lokin.
Mest lesið

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn

Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn






David Raya bjargaði stigi á Old Trafford
Enski boltinn
