
Sport
Björn setti Íslandsmet
Hlauparinn Björn Margeirsson setti Íslandsmet í 2000 metra hlaupi í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í gærkvöldi þegar hann hljóp vegalengdina á 5 mínútum og 25,23 sekúndum. Þetta var fyrsta Íslandsmetið sem slegið hefur verið í nýju höllinni.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×