Houston gat ekki án McGrady verið 28. desember 2005 14:15 Tracy McGrady var fjarri góðu gamni í síðari hálfleik gegn Utah og það átti stóran þátt í tapi Houston, sem var heillum horfið í fjarveru hans NordicPhotos/GettyImages Houston Rockets tapaði enn einum leiknum á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið lá gegn Utah Jazz 82-74. Ekki bætti úr skák að besti leikmaður liðsins, Tracy McGrady, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik til að keyra á fæðingardeildina, þar sem kona hans eignaðist barn. Lið Houston var yfir þegar hann fór, en leikur liðsins hrundi eftir það og leikurinn tapaðist. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 20 stig og 17 fráköst, en McGrady var stigahæstur í liði Houston með 21 stig, þrátt fyrir að leika aðeins fyrri hálfleikinn. Charlotte vann Atlanta á útivelli 93-90. Brevin Knight skoraði 22 stig fyrir Charlotte, en Al Harrington skoraði 19 fyrir Atlanta. Detroit sigraði Toronto 113-106. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Chris Bosh var allt í öllu hjá Toronto og skoraði 37 stig og hirti 11 fráköst. Miami lagði Milwaukee 109-98. Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami en Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Milwaukee. San Antonio sigraði Indiana 99-86, þar sem Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio með 27 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Cleveland á heimavelli sínum 96-91, en þetta var sjöundi sigur New Jersey í röð. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir New Jersey, en LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland. Philadelphia sigraði Denver á útivelli 108-106. Allen Iverson skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Carmelo Anthony skoraði 45 stig hjá Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Clippers 110-93. Mike Bibby skoraði 38 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Elton Brand var með 25 stig hjá Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Houston Rockets tapaði enn einum leiknum á heimavelli sínum í nótt, þegar liðið lá gegn Utah Jazz 82-74. Ekki bætti úr skák að besti leikmaður liðsins, Tracy McGrady, þurfti að yfirgefa leikvöllinn í hálfleik til að keyra á fæðingardeildina, þar sem kona hans eignaðist barn. Lið Houston var yfir þegar hann fór, en leikur liðsins hrundi eftir það og leikurinn tapaðist. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 20 stig og 17 fráköst, en McGrady var stigahæstur í liði Houston með 21 stig, þrátt fyrir að leika aðeins fyrri hálfleikinn. Charlotte vann Atlanta á útivelli 93-90. Brevin Knight skoraði 22 stig fyrir Charlotte, en Al Harrington skoraði 19 fyrir Atlanta. Detroit sigraði Toronto 113-106. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 21 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Chris Bosh var allt í öllu hjá Toronto og skoraði 37 stig og hirti 11 fráköst. Miami lagði Milwaukee 109-98. Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami en Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Milwaukee. San Antonio sigraði Indiana 99-86, þar sem Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio. Tony Parker var stigahæstur í liði San Antonio með 27 stig, en Jermaine O´Neal skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey vann sjöunda leik sinn í röð þegar liðið skellti Cleveland á heimavelli sínum 96-91, en þetta var sjöundi sigur New Jersey í röð. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir New Jersey, en LeBron James skoraði 31 stig fyrir Cleveland. Philadelphia sigraði Denver á útivelli 108-106. Allen Iverson skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Philadelphia en Carmelo Anthony skoraði 45 stig hjá Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Clippers 110-93. Mike Bibby skoraði 38 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Elton Brand var með 25 stig hjá Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira