Bryant fær tveggja leikja bann 31. desember 2005 11:30 Kobe Bryant er hér vankaður á svip eftir höggið frá Mike Miller, en hann átti svo sannarlega eftir að láta finna fyrir sér þegar hann sneri til baka saumaður NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mike Miller hjá Memphis ljótt olnbogaskot í leik liðanna á miðvikudagskvöldið. Höggið var einsskonar hefndarhögg hjá Bryant, sem fékk skurð á augað eftir Miller og svaraði hressilega fyrir sig þegar hann sneri aftur á völlinn með fimm spor saumuð í andlitið á sér. Bryant sagðist eftir leikinn ekki sjá eftir neinu og varði gjörðir sínar og gott ef það hefur ekki orðið til að forráðamenn deildarinnar ákváðu að dæma hann í bann. "Ég er bara alveg steinhissa á þessu. Ég hef sjálfur verið hamraður í gólfið einum tvisvar sinnum í vetur, en svo fæ ég bann fyrir svona villu. Ég er ekki sáttur við það," sagði Bryant, sem sagðist aðeins hafa verið að sýna ungu mönnunum í liðinu gott fordæmi með því að taka hart á manni sem vogaði sér að keyra í átt að körfunni. "Ég er leiðtogi þessa liðs og því verð ég að sýna strákunum hvernig menn gera hlutina. Það er ekki hægt að menn fái að hlaupa í gegn um vörn okkar eins og ekki neitt," sagði Bryant. Innanbúðarmenn urðu vitni að því þegar Bryant gekk af velli með skurðinn eftir Miller og var leiddur til búningsherbergja til að verða saumaður, en þá hrópaði hann til Miller; "Það er allt í lagi með mig, Mike, hafðu ekki áhyggjur. Ég kem fljótt aftur, djöflamergur," á Bryant að hafa kallað á andstæðing sinn. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mike Miller hjá Memphis ljótt olnbogaskot í leik liðanna á miðvikudagskvöldið. Höggið var einsskonar hefndarhögg hjá Bryant, sem fékk skurð á augað eftir Miller og svaraði hressilega fyrir sig þegar hann sneri aftur á völlinn með fimm spor saumuð í andlitið á sér. Bryant sagðist eftir leikinn ekki sjá eftir neinu og varði gjörðir sínar og gott ef það hefur ekki orðið til að forráðamenn deildarinnar ákváðu að dæma hann í bann. "Ég er bara alveg steinhissa á þessu. Ég hef sjálfur verið hamraður í gólfið einum tvisvar sinnum í vetur, en svo fæ ég bann fyrir svona villu. Ég er ekki sáttur við það," sagði Bryant, sem sagðist aðeins hafa verið að sýna ungu mönnunum í liðinu gott fordæmi með því að taka hart á manni sem vogaði sér að keyra í átt að körfunni. "Ég er leiðtogi þessa liðs og því verð ég að sýna strákunum hvernig menn gera hlutina. Það er ekki hægt að menn fái að hlaupa í gegn um vörn okkar eins og ekki neitt," sagði Bryant. Innanbúðarmenn urðu vitni að því þegar Bryant gekk af velli með skurðinn eftir Miller og var leiddur til búningsherbergja til að verða saumaður, en þá hrópaði hann til Miller; "Það er allt í lagi með mig, Mike, hafðu ekki áhyggjur. Ég kem fljótt aftur, djöflamergur," á Bryant að hafa kallað á andstæðing sinn.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira