Svíþjóð - Ísland í beinni á Vísi 12. október 2005 00:01 Svíar virðist ekki hafa miklar áhyggjur af íslenska landsliðinu miðað við blaðamannafund sænska landsliðsins í Stokkhólmi í gær sem Fréttablaðið fylgdist með. Leikurinn gegn Íslandi á Råsunda í dag virðist vera algjört formsatriði enda álíta Svíar að þeir séu þegar búnir að tryggja sér farseðilinn á HM í Þýskalandi þótt tölfræðilega geti Tékkar enn hirt af þeim sætið. Jafntefli dugir Svíum gegn Íslandi. "Undir venjulegum kringumstæðum vinnum við Ísland. Ég sendi aðstoðarmann minn til þess að fylgjast með Íslandi gegn Póllandi og hef séð myndband með íslenska liðinu," var það eina sem Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía hafði að segja um Ísland á blaðamannafundinum. Ekki einu orði var minnst á fjarveru Eiðs Smára eða Hermanns Hreiðarssonar. Zlatan Ibrahimovic, eyddi miklum tíma í að sannfæra sænska fjölmiðlamenn að Henrik Larsson eigi heima í byrjunarliði Svía. "Það skiptir engu máli þótt hann spili lítið á Spáni, hann á heima í landsliðinu," sagði Zlatan. Íslenska landsliðið æfði á Råsunda í gær og voru allir heilir heilsu sem tóku þátt í æfingunni. Árni Gautur Arason er í startholunum að fara heim í dag til Noregs ef sambýliskona hans fer á fæðingardeildina. Landsleikur Svíþjóðar og Íslands sem fram fer í Svíþjóð í dag verður sýndur beint á Vísi VefTV. Útsending Sýnar hefst klukkan 17:00 en flautað verður til leiks klukkan 17:30. Athugið að einungis þeir sem eru áskrifendur að Sýn geta nýtt sér þessa viðbótarþjónustu. Hér má komast á VefTV þar sem útsending frá leiknum verður> Íslenski boltinn Innlent Menning Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sjá meira
Svíar virðist ekki hafa miklar áhyggjur af íslenska landsliðinu miðað við blaðamannafund sænska landsliðsins í Stokkhólmi í gær sem Fréttablaðið fylgdist með. Leikurinn gegn Íslandi á Råsunda í dag virðist vera algjört formsatriði enda álíta Svíar að þeir séu þegar búnir að tryggja sér farseðilinn á HM í Þýskalandi þótt tölfræðilega geti Tékkar enn hirt af þeim sætið. Jafntefli dugir Svíum gegn Íslandi. "Undir venjulegum kringumstæðum vinnum við Ísland. Ég sendi aðstoðarmann minn til þess að fylgjast með Íslandi gegn Póllandi og hef séð myndband með íslenska liðinu," var það eina sem Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía hafði að segja um Ísland á blaðamannafundinum. Ekki einu orði var minnst á fjarveru Eiðs Smára eða Hermanns Hreiðarssonar. Zlatan Ibrahimovic, eyddi miklum tíma í að sannfæra sænska fjölmiðlamenn að Henrik Larsson eigi heima í byrjunarliði Svía. "Það skiptir engu máli þótt hann spili lítið á Spáni, hann á heima í landsliðinu," sagði Zlatan. Íslenska landsliðið æfði á Råsunda í gær og voru allir heilir heilsu sem tóku þátt í æfingunni. Árni Gautur Arason er í startholunum að fara heim í dag til Noregs ef sambýliskona hans fer á fæðingardeildina. Landsleikur Svíþjóðar og Íslands sem fram fer í Svíþjóð í dag verður sýndur beint á Vísi VefTV. Útsending Sýnar hefst klukkan 17:00 en flautað verður til leiks klukkan 17:30. Athugið að einungis þeir sem eru áskrifendur að Sýn geta nýtt sér þessa viðbótarþjónustu. Hér má komast á VefTV þar sem útsending frá leiknum verður>
Íslenski boltinn Innlent Menning Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sjá meira