Erlend verðbréf í 400 milljarða króna 28. júní 2006 06:45 Lífeyrissjóðir kaupa erlend verðbréf Hlutfall erlendra eigna er komið í 30 prósent af heildareignum. Erlend verðbréfaeign íslensku lífeyrissjóðanna hefur stóraukist það sem af er ári eða um eitt hundrað milljarða frá áramótum. Um áramótin áttu sjóðirnir 297 milljarða í erlendum eignum en í lok mars fór erlend verðbréfaeign yfir fjögur hundruð milljarða króna í fyrsta skipti í sögunni. Þetta er 34,7 prósenta aukning. Við lok sama tímabils árið 2005 áttu sjóðirnir 237 milljarða króna erlendis og hafa erlendu eignirnar því aukist um 69 prósent á einu ári. Lífeyrissjóðir miða fjárfestingar sínar í útlöndum aðallega við hlutabréf; af þessum fjögur hundruð milljörðum lágu þrjú hundruð í hlutabréfum og hlutabréfasjóðum. Heildareignir lífeyrissjóðanna námu í endaðan apríl um 1.345 milljörðum króna samkvæmt yfirliti frá Seðlabankanum en augljóst er að hlutfall erlendra eigna fer mjög vaxandi. Um áramótin var hlutfall erlendra eigna af heildareignum 24,6 prósent en í lok apríl var hlutfallið komið í tæp 30 prósent. Aðstæður á erlendum hlutabréfamörkuðum voru hagstæðar á fyrstu mánuðum ársins auk þess sem veiking íslensku krónunnar jók verðmæti erlendra eigna í krónum talið. Gera má ráð fyrir að erlendar eignir haldi áfram að vaxa hlutfallslega en með réttri samsetningu verðbréfa getur helmingur eigna lífeyrissjóða verið erlendur. Viðskipti Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Erlend verðbréfaeign íslensku lífeyrissjóðanna hefur stóraukist það sem af er ári eða um eitt hundrað milljarða frá áramótum. Um áramótin áttu sjóðirnir 297 milljarða í erlendum eignum en í lok mars fór erlend verðbréfaeign yfir fjögur hundruð milljarða króna í fyrsta skipti í sögunni. Þetta er 34,7 prósenta aukning. Við lok sama tímabils árið 2005 áttu sjóðirnir 237 milljarða króna erlendis og hafa erlendu eignirnar því aukist um 69 prósent á einu ári. Lífeyrissjóðir miða fjárfestingar sínar í útlöndum aðallega við hlutabréf; af þessum fjögur hundruð milljörðum lágu þrjú hundruð í hlutabréfum og hlutabréfasjóðum. Heildareignir lífeyrissjóðanna námu í endaðan apríl um 1.345 milljörðum króna samkvæmt yfirliti frá Seðlabankanum en augljóst er að hlutfall erlendra eigna fer mjög vaxandi. Um áramótin var hlutfall erlendra eigna af heildareignum 24,6 prósent en í lok apríl var hlutfallið komið í tæp 30 prósent. Aðstæður á erlendum hlutabréfamörkuðum voru hagstæðar á fyrstu mánuðum ársins auk þess sem veiking íslensku krónunnar jók verðmæti erlendra eigna í krónum talið. Gera má ráð fyrir að erlendar eignir haldi áfram að vaxa hlutfallslega en með réttri samsetningu verðbréfa getur helmingur eigna lífeyrissjóða verið erlendur.
Viðskipti Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira