Þungur róður framundan hjá Öster 4. ágúst 2006 09:30 Helgi Valur Daníelsson leikmaður Öster í Svíþjóð. Helgi Valur Daníelsson er loksins byrjaður að spila með sænska úrvalsdeildarliðinu Öster á nýjan leik en hann var frá í þrjá mánuði vegna meiðsla í nára. Meiðslin ná reyndar mun lengra aftur þar sem hann lék flesta leiki liðsins áður en deildin fór í HM-frí meiddur á nára. "Þetta voru álagsmeiðsli sem urðu bara verri og verri með hverjum leiknum. Ég fann fyrir verki áður en tímabilið hófst en spilaði engu að síður flesta leiki liðsins í vor," sagði Helgi Valur við Fréttablaðið en þar til á mánudagskvöldið hafði hann verið frá vegna meiðslanna í þrjá mánuði. Öster lék þá á útivelli gegn Emil Hallfreðssyni og félögum í Malmö FF. "Við töpuðum nú leiknum 2-0 en að öðru leyti gekk mér ágætlega. Ég gat spilað allan leikinn og var alveg laus við verkinn. Ég var svolítið stífur eftir leikinn en það voru þó engin meiðsli." Þess má geta að Emil var einnig í byrjunarliði Malmö. Helgi Valur gekk til liðs við Öster frá Fylki nú fyrr á árinu en liðið komst upp úr sænsku 1. deildinni síðastliðið haust. Liðið hefur aðeins náð einum sigri það sem af er tímabilinu og er í næst neðsta sæti deildarinnar með sex stig. "Það var vitað að þetta yrði erfitt fyrir okkur en við eigum samt sem áður að vera búnir að vinna fleiri leiki. Í næstu viku spilum við tvo leiki í röð gegn Halmstad sem er með fimm stiga forskot á okkur eins og er og því mikilvægt að ná stigum úr þeim leikjum. Svo getum við komist í undanúrslit bikarkeppninnar ef við vinnum 1. deildarliðið Väsby sem yrði þá ágætur bónus," sagði Helgi Valur í gær en Fréttablaðið ræddi við hann áður en leikurinn fór fram. Íþróttir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Sjá meira
Helgi Valur Daníelsson er loksins byrjaður að spila með sænska úrvalsdeildarliðinu Öster á nýjan leik en hann var frá í þrjá mánuði vegna meiðsla í nára. Meiðslin ná reyndar mun lengra aftur þar sem hann lék flesta leiki liðsins áður en deildin fór í HM-frí meiddur á nára. "Þetta voru álagsmeiðsli sem urðu bara verri og verri með hverjum leiknum. Ég fann fyrir verki áður en tímabilið hófst en spilaði engu að síður flesta leiki liðsins í vor," sagði Helgi Valur við Fréttablaðið en þar til á mánudagskvöldið hafði hann verið frá vegna meiðslanna í þrjá mánuði. Öster lék þá á útivelli gegn Emil Hallfreðssyni og félögum í Malmö FF. "Við töpuðum nú leiknum 2-0 en að öðru leyti gekk mér ágætlega. Ég gat spilað allan leikinn og var alveg laus við verkinn. Ég var svolítið stífur eftir leikinn en það voru þó engin meiðsli." Þess má geta að Emil var einnig í byrjunarliði Malmö. Helgi Valur gekk til liðs við Öster frá Fylki nú fyrr á árinu en liðið komst upp úr sænsku 1. deildinni síðastliðið haust. Liðið hefur aðeins náð einum sigri það sem af er tímabilinu og er í næst neðsta sæti deildarinnar með sex stig. "Það var vitað að þetta yrði erfitt fyrir okkur en við eigum samt sem áður að vera búnir að vinna fleiri leiki. Í næstu viku spilum við tvo leiki í röð gegn Halmstad sem er með fimm stiga forskot á okkur eins og er og því mikilvægt að ná stigum úr þeim leikjum. Svo getum við komist í undanúrslit bikarkeppninnar ef við vinnum 1. deildarliðið Väsby sem yrði þá ágætur bónus," sagði Helgi Valur í gær en Fréttablaðið ræddi við hann áður en leikurinn fór fram.
Íþróttir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Sjá meira