Bjóða fjórar milljónir á ári 22. ágúst 2006 06:30 Hrönn Pétursdóttr Alcoa auglýsti um helgina eftir hundrað starfsmönnum til starfa við álver fyrirtækisins í Reyðarfirði. Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs hjá Alcoa Fjarðaál, sagði í samtali við Fréttablaðið að sóst væri eftir fólki til að fylla í stöður framleiðslustarfsmanna annars vegar, sem munu stýra hugbúnaði og vinnuvélum við framleiðslu álsins, og raf- og vélvirkja hins vegar, sem sinna viðhaldi. Um langtímastörf er að ræða. Hrönn segir að raf- og vélvirkjar séu krafðir um tilskylda menntun, en almenn menntun dugi í framleiðslustörf. "Starfsmenn munu hljóta þriggja til fimm ára menntun innanhúss," útskýrir hún. "Tölvukerfi, vinnuvélar og tæki eru til að mynda mjög sérhæfð og innanhúsmenntunin því nauðsynleg." Alcoa býður starfsmönnum um fjórar milljónir í árslaun, sem samsvarar um 340 þúsund krónum á mánuði. Að sögn Hrannar á þessi tala þó aðeins við um þá sem vinna eftir vaktakerfi og lokið hafa viðeigandi starfsþjálfun. "Þegar fólk hefur lokið 18-36 mánaða grunnþjálfun, er það komið upp í þessi laun," segir hún. Störf af þessu tagi voru fyrst auglýst í mars á þessu ári og var aðsóknin þá góð, að sögn Hrannar. Hún ráðgerir að hún verði ekki minni nú og segist vona til að fjölga konum, sem eru nú um það bil 27 prósent starfsmanna, enda sé ekki um líkamlega erfið störf að ræða. Innlent Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Sjá meira
Alcoa auglýsti um helgina eftir hundrað starfsmönnum til starfa við álver fyrirtækisins í Reyðarfirði. Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs hjá Alcoa Fjarðaál, sagði í samtali við Fréttablaðið að sóst væri eftir fólki til að fylla í stöður framleiðslustarfsmanna annars vegar, sem munu stýra hugbúnaði og vinnuvélum við framleiðslu álsins, og raf- og vélvirkja hins vegar, sem sinna viðhaldi. Um langtímastörf er að ræða. Hrönn segir að raf- og vélvirkjar séu krafðir um tilskylda menntun, en almenn menntun dugi í framleiðslustörf. "Starfsmenn munu hljóta þriggja til fimm ára menntun innanhúss," útskýrir hún. "Tölvukerfi, vinnuvélar og tæki eru til að mynda mjög sérhæfð og innanhúsmenntunin því nauðsynleg." Alcoa býður starfsmönnum um fjórar milljónir í árslaun, sem samsvarar um 340 þúsund krónum á mánuði. Að sögn Hrannar á þessi tala þó aðeins við um þá sem vinna eftir vaktakerfi og lokið hafa viðeigandi starfsþjálfun. "Þegar fólk hefur lokið 18-36 mánaða grunnþjálfun, er það komið upp í þessi laun," segir hún. Störf af þessu tagi voru fyrst auglýst í mars á þessu ári og var aðsóknin þá góð, að sögn Hrannar. Hún ráðgerir að hún verði ekki minni nú og segist vona til að fjölga konum, sem eru nú um það bil 27 prósent starfsmanna, enda sé ekki um líkamlega erfið störf að ræða.
Innlent Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Sjá meira