Heilsuleysi fylgikvilli offitu 22. ágúst 2006 08:00 Einar Már Kristjánsson Bíður innlagnar á næringarsvið Reykjalundar. Einari Má Kristjánssyni hefur ekki tekist að ná af sér þeim fimmtán kílóum sem er forsenda þess að komast inn á næringarsviðið á Reykjalundi. Einar er einn af tæplega fjögur hundruð einstaklingum sem á við lífshættulega offitu að stríða og bíður innlagnar á næringarsvið Reykjalundar. Þess má geta að nýr ráðningarsamningur við heilbrigðisráðuneytið mun fela í sér aukið fjármagn til næringarsviðsins og í kjölfarið má búast við að biðlistar styttist en nú er biðtíminn tíu mánuðir. Einar vegur nú tæplega 184 kg og hefur beðið innlagnar í tvö ár. "Mér finnst það þurfi að vera annað kerfi þar sem ekki er skilyrði að missa ákveðin kíló til að komast í innlögn, ekki síst í ljósi þess að offita er alltaf að verða meira vandamál hér á landi." Einar hefur þurft að glíma við ýmsa heilsukvilla sem eru afleiðing langtíma offitu og má sem dæmi nefna háþrýsting og slitgigt. "Þessir fylgikvillar hafa orðið til þess að ég á mjög erfitt með að hreyfa mig en hreyfing er einmitt lykillinn að því að léttast." Einar er öryrki vegna ofþyngdar sinnar og segir sig skorta viljastyrk til að halda sig við hollustu í mataræði til langs tíma. Einar segir sig vanta þá rútínu og aðhald sem innlögn á næringarsvið Reykjalundar myndi veita. Innlent Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Einari Má Kristjánssyni hefur ekki tekist að ná af sér þeim fimmtán kílóum sem er forsenda þess að komast inn á næringarsviðið á Reykjalundi. Einar er einn af tæplega fjögur hundruð einstaklingum sem á við lífshættulega offitu að stríða og bíður innlagnar á næringarsvið Reykjalundar. Þess má geta að nýr ráðningarsamningur við heilbrigðisráðuneytið mun fela í sér aukið fjármagn til næringarsviðsins og í kjölfarið má búast við að biðlistar styttist en nú er biðtíminn tíu mánuðir. Einar vegur nú tæplega 184 kg og hefur beðið innlagnar í tvö ár. "Mér finnst það þurfi að vera annað kerfi þar sem ekki er skilyrði að missa ákveðin kíló til að komast í innlögn, ekki síst í ljósi þess að offita er alltaf að verða meira vandamál hér á landi." Einar hefur þurft að glíma við ýmsa heilsukvilla sem eru afleiðing langtíma offitu og má sem dæmi nefna háþrýsting og slitgigt. "Þessir fylgikvillar hafa orðið til þess að ég á mjög erfitt með að hreyfa mig en hreyfing er einmitt lykillinn að því að léttast." Einar er öryrki vegna ofþyngdar sinnar og segir sig skorta viljastyrk til að halda sig við hollustu í mataræði til langs tíma. Einar segir sig vanta þá rútínu og aðhald sem innlögn á næringarsvið Reykjalundar myndi veita.
Innlent Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira