Mótmæla nýrri skattheimtu 24. ágúst 2006 07:30 Frá byggingarstað Samtök verslunar og þjónustu vilja meina að ný skattheimta á byggingavörur muni fylgja nýrri stofnun. MYND/Vilhelm Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) áætla að um 200 milljónir króna leggist á kaupendur almennrar byggingavöru vegna breytinga sem eru boðaðar í frumvarpi Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra um stofnun svonefndrar Byggingarstofnunar. Um er að ræða nýtt eftirlit með þessum vöruflokki og áætla SVÞ að leggja þurfi 0,3 til 0,4 prósenta gjald á almennar byggingavörur til að fjármagna eftirlitið. Samtökin vara við frekari álögum og segja að þær muni leiða til hærri byggingakostnaðar. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ, segir fundi með starfsmönnum ráðuneytisins um frumvarpið hafa leitt í ljós marga lausa enda. „Við erum mjög ósáttir við allt að 200 milljóna króna aukagjald á byggingavörur án þess að lækkað verði vörugjald sem við höfum gagnrýnt lengi. Þetta er skattur og af hverju er hann ekki tekinn af fjárlögum eins og aðrir skattar,“ spyr Sigurður en bætir því jafnframt við að margt sé til bóta í nýju frumvarpi; ekki síst sameining eftirlitsstofnana á einn stað. Byggingarstofnun er ætlað að taka yfir verkefni sem nú eru í höndum Skipulagsstofnunar, Brunamálastofnunar, Neytendastofu og Vinnueftirlits ríkisins en fjárframlög ríkisins til þessara stofnana fylgja þeim til Byggingarstofnunar ef af verður. Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) áætla að um 200 milljónir króna leggist á kaupendur almennrar byggingavöru vegna breytinga sem eru boðaðar í frumvarpi Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra um stofnun svonefndrar Byggingarstofnunar. Um er að ræða nýtt eftirlit með þessum vöruflokki og áætla SVÞ að leggja þurfi 0,3 til 0,4 prósenta gjald á almennar byggingavörur til að fjármagna eftirlitið. Samtökin vara við frekari álögum og segja að þær muni leiða til hærri byggingakostnaðar. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ, segir fundi með starfsmönnum ráðuneytisins um frumvarpið hafa leitt í ljós marga lausa enda. „Við erum mjög ósáttir við allt að 200 milljóna króna aukagjald á byggingavörur án þess að lækkað verði vörugjald sem við höfum gagnrýnt lengi. Þetta er skattur og af hverju er hann ekki tekinn af fjárlögum eins og aðrir skattar,“ spyr Sigurður en bætir því jafnframt við að margt sé til bóta í nýju frumvarpi; ekki síst sameining eftirlitsstofnana á einn stað. Byggingarstofnun er ætlað að taka yfir verkefni sem nú eru í höndum Skipulagsstofnunar, Brunamálastofnunar, Neytendastofu og Vinnueftirlits ríkisins en fjárframlög ríkisins til þessara stofnana fylgja þeim til Byggingarstofnunar ef af verður.
Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira