Tveir Íslendingar í haldi í Brasilíu 24. ágúst 2006 07:45 Tveir Íslendingar sitja nú í gæsluvarðhaldi í Brasilíu fyrir tvö aðskilin fíkniefnamál. Tuttugu og níu ára Íslendingur situr í gæsluvarðhaldi fyrir að reyna að smygla úr landi tveimur kílóum af kókaíni. Maðurinn var handtekinn norðanlega í landinu í byrjun júní síðastliðnum. Mál mannsins kom inn á borð hjá utanríkisráðuneytinu í framhaldi handtökunnar í sumar og hafði ráðuneytið milligöngu um að útvega honum lögfræðing. Okkur hafa ekki borist upplýsingar um hvort dómur sé fallinn í máli mannsins, segir Pétur Ásgeirsson, skrifstofustjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Að sögn Péturs situr maðurinn enn í gæsluvarðhaldi vegna málsins og ráðuneytinu hefur ekki borist frekari ósk um aðstoð frá manninum. Verði hann fundinn sekur getur hann átt von á að afplána allt að átján ára fangelsisdóm. Annar tuttugu og níu ára gamall Íslendingur var handtekinn á flugvellinum í Sao Paulo á mánudaginn þegar rúm tólf kíló af hassi fundust við gegnumlýsingu á hátalaraboxi sem hann hafði meðferðis frá Amsterdam. Við nánari leit á manninum fundust nokkrar e-töflur og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í framhaldinu. Verði hann fundinn sekur getur hann átt yfir höfði sér langan fangelsisdóm, eða allt að sautján ár á bak við lás og slá. Maðurinn sem var handtekinn á dögunum hefur setið í fangelsi hérlendis vegna fíkniefnamisferlis. Samkvæmt heimildum blaðsins býr faðir hans jafnframt í Brasilíu og hefur hlotið ótal dóma hérlendis fyrir ýmsar sakir. - Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Tveir Íslendingar sitja nú í gæsluvarðhaldi í Brasilíu fyrir tvö aðskilin fíkniefnamál. Tuttugu og níu ára Íslendingur situr í gæsluvarðhaldi fyrir að reyna að smygla úr landi tveimur kílóum af kókaíni. Maðurinn var handtekinn norðanlega í landinu í byrjun júní síðastliðnum. Mál mannsins kom inn á borð hjá utanríkisráðuneytinu í framhaldi handtökunnar í sumar og hafði ráðuneytið milligöngu um að útvega honum lögfræðing. Okkur hafa ekki borist upplýsingar um hvort dómur sé fallinn í máli mannsins, segir Pétur Ásgeirsson, skrifstofustjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Að sögn Péturs situr maðurinn enn í gæsluvarðhaldi vegna málsins og ráðuneytinu hefur ekki borist frekari ósk um aðstoð frá manninum. Verði hann fundinn sekur getur hann átt von á að afplána allt að átján ára fangelsisdóm. Annar tuttugu og níu ára gamall Íslendingur var handtekinn á flugvellinum í Sao Paulo á mánudaginn þegar rúm tólf kíló af hassi fundust við gegnumlýsingu á hátalaraboxi sem hann hafði meðferðis frá Amsterdam. Við nánari leit á manninum fundust nokkrar e-töflur og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í framhaldinu. Verði hann fundinn sekur getur hann átt yfir höfði sér langan fangelsisdóm, eða allt að sautján ár á bak við lás og slá. Maðurinn sem var handtekinn á dögunum hefur setið í fangelsi hérlendis vegna fíkniefnamisferlis. Samkvæmt heimildum blaðsins býr faðir hans jafnframt í Brasilíu og hefur hlotið ótal dóma hérlendis fyrir ýmsar sakir. -
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira