Mislægu gatnamótin eru vel á veg komin 24. ágúst 2006 07:45 Hönnun mislægra gatnamóta Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar er langt á veg komin hjá Vegagerðinni og borgaryfirvöldum. Þetta segir Gísli Marteinn Baldursson, formaður samgöngu- og umhverfisráðs Reykjavíkur. Það er ekki komin nákvæm tímaáætlun en okkur er í raun ekkert að vanbúnaði að fara að byrja á þessu, segir Gísli. Fyrst þarf samt til dæmis að kynna þetta fyrir hagsmunaaðilum í nágrenninu og við munum halda samráðsfund fljótlega með íbúunum. Gísli segir að líklega verði framkvæmdin mjög langt komin fyrir næstu kosningar vorið 2010. Áætlað er að gatnamótin muni kosta um þrjá milljarða. Þá hefur verið samþykkt að skoða það samhliða að leggja Miklubraut í stokk meðfram Klambratúni og undir Lönguhlíð. Samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu hafa orðið á bilinu 40 til 50 umferðaróhöpp sem tilkynnt eru til lögreglu á gatnamótunum ár hvert undanfarin fimm ár. Þá er skýrslu um Sundabraut í jarðgöngum að vænta á næstu dögum. Gísli hefur boðað fund í samráðsnefnd um framkvæmdina á þriðjudaginn næsta þar sem rætt verður um þá möguleika sem fyrir hendi eru. Við þurfum einfaldlega að setjast að þessu verki og finna þá lausn sem hentar best en er jafnframt raunhæf hvað varðar kostnað og tímaramma, segir Gísli. Við viljum vinna verkið eins hratt og auðið er. Gísli segir að það myndi óhjákvæmilega taka lengri tíma ef valin yrði sú leið að leggja brautina í jarðgöng þar sem sú leið hafi ekki farið í umhverfismat, og það taki tíma. Fljótlegra væri að velja aðrar leiðir sem hefðu þegar farið í umhverfismat. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira
Hönnun mislægra gatnamóta Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar er langt á veg komin hjá Vegagerðinni og borgaryfirvöldum. Þetta segir Gísli Marteinn Baldursson, formaður samgöngu- og umhverfisráðs Reykjavíkur. Það er ekki komin nákvæm tímaáætlun en okkur er í raun ekkert að vanbúnaði að fara að byrja á þessu, segir Gísli. Fyrst þarf samt til dæmis að kynna þetta fyrir hagsmunaaðilum í nágrenninu og við munum halda samráðsfund fljótlega með íbúunum. Gísli segir að líklega verði framkvæmdin mjög langt komin fyrir næstu kosningar vorið 2010. Áætlað er að gatnamótin muni kosta um þrjá milljarða. Þá hefur verið samþykkt að skoða það samhliða að leggja Miklubraut í stokk meðfram Klambratúni og undir Lönguhlíð. Samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu hafa orðið á bilinu 40 til 50 umferðaróhöpp sem tilkynnt eru til lögreglu á gatnamótunum ár hvert undanfarin fimm ár. Þá er skýrslu um Sundabraut í jarðgöngum að vænta á næstu dögum. Gísli hefur boðað fund í samráðsnefnd um framkvæmdina á þriðjudaginn næsta þar sem rætt verður um þá möguleika sem fyrir hendi eru. Við þurfum einfaldlega að setjast að þessu verki og finna þá lausn sem hentar best en er jafnframt raunhæf hvað varðar kostnað og tímaramma, segir Gísli. Við viljum vinna verkið eins hratt og auðið er. Gísli segir að það myndi óhjákvæmilega taka lengri tíma ef valin yrði sú leið að leggja brautina í jarðgöng þar sem sú leið hafi ekki farið í umhverfismat, og það taki tíma. Fljótlegra væri að velja aðrar leiðir sem hefðu þegar farið í umhverfismat.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira