Fann þetta á mér 25. ágúst 2006 07:45 „Ég grátbað hann að fara ekki því að ég fann á mér að eitthvað myndi gerast,“ sagði faðir Hlyns Sigurðarsonar þegar Fréttablaðið náði af honum tali. „Mig grunar að hann hafi gert þetta af fjárþörf.“ „Ég er illa á mig kominn eftir þetta allt saman og við fjölskyldan öll,“ sagði faðir Hlyns. „Það er augljóst mál að maður hefur stanslausar áhyggjur af líðan hans þarna úti og aðstæðum, enda elska ég son minn mjög mikið.“ Hann segir suma fjölskyldumeðlimi reyna að loka augunum fyrir ástandinu til að halda sönsum en það hafi hann ekki getað gert. „Það þýðir ekkert að gera það, þannig leysist málið ekki. Hann þarf á stuðningi að halda og þarf að skynja að hann sé að finna hér,“ segir faðir hans. Fjölskylda Hlyns og vinir hafa staðið straum af kostnaðinum sem fylgt hefur málinu. Bæði hafa Hlyni verið sendir peningar sem hann hefur notað til að múta með og auk þess hefur faðir hans greitt allan lögfræðikostnað hingað til, samanlagt hleypur upphæðin á hundruðum þúsunda. „Hann kemst ekki af þarna nema bera fé á fólk og við vitum það. Við verðum að reyna að hjálpa eins og við getum,“ sagði faðir hans. Hann segir fjölskylduna halda í vonina að Hlynur verði framseldur heim eftir að dómur hefur verið upp kveðinn. „Ég vil að hann afpláni sína refsingu, annað kemur ekki til greina hjá okkur, en við viljum fá hann heim úr þessu helvíti á jörðu.“ Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
„Ég grátbað hann að fara ekki því að ég fann á mér að eitthvað myndi gerast,“ sagði faðir Hlyns Sigurðarsonar þegar Fréttablaðið náði af honum tali. „Mig grunar að hann hafi gert þetta af fjárþörf.“ „Ég er illa á mig kominn eftir þetta allt saman og við fjölskyldan öll,“ sagði faðir Hlyns. „Það er augljóst mál að maður hefur stanslausar áhyggjur af líðan hans þarna úti og aðstæðum, enda elska ég son minn mjög mikið.“ Hann segir suma fjölskyldumeðlimi reyna að loka augunum fyrir ástandinu til að halda sönsum en það hafi hann ekki getað gert. „Það þýðir ekkert að gera það, þannig leysist málið ekki. Hann þarf á stuðningi að halda og þarf að skynja að hann sé að finna hér,“ segir faðir hans. Fjölskylda Hlyns og vinir hafa staðið straum af kostnaðinum sem fylgt hefur málinu. Bæði hafa Hlyni verið sendir peningar sem hann hefur notað til að múta með og auk þess hefur faðir hans greitt allan lögfræðikostnað hingað til, samanlagt hleypur upphæðin á hundruðum þúsunda. „Hann kemst ekki af þarna nema bera fé á fólk og við vitum það. Við verðum að reyna að hjálpa eins og við getum,“ sagði faðir hans. Hann segir fjölskylduna halda í vonina að Hlynur verði framseldur heim eftir að dómur hefur verið upp kveðinn. „Ég vil að hann afpláni sína refsingu, annað kemur ekki til greina hjá okkur, en við viljum fá hann heim úr þessu helvíti á jörðu.“
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira