Þetta er mjög svekkjandi 27. ágúst 2006 12:00 garðar jóhannsson Atvinnumannadraumurinn gæti verið á enda í bili þótt hann sé búinn að skrifa undir samning við Fredrikstad. Norska félagið Fredrikstad keypti Garðar af Val á dögunum og þegar sótt var um keppnisleyfi fyrir framherjann neitaði norska knattspyrnusambandið að staðfesta félagaskiptin. Ástæðan fyrir synjuninni er sú að leikmenn mega aðeins leika með tveim félögum á hverju tímabili og Garðar hefur þegar leikið með tveimur félögum, KR og Val, á tímabilinu en nýtt tímabil hjá FIFA hófst 1. júlí. Þessi staða gæti leitt til þess að Fredrikstad rifti samningum og því verði Garðar að koma aftur heim. Knattspyrnusamband Íslands, er að vinna í málinu fyrir Garðar og hefur sótt um undanþágu fyrir Garðar. Ekki er von á að málið leysist fyrr en eftir viku til tíu daga að því er Garðar segir. "Þetta er ferlega svekkjandi og maður er auðvitað hundfúll yfir því að þessi staða sé komin upp," sagði Garðar við Fréttablaðið í gær en hann átti að leika fyrsta leik sinn fyrir félagið í dag. Af því verður augljóslega ekki og hann kemur því heim til Íslands á mánudag. Fari málið á versta veg er ekki loku fyrir það skotið að hann klári tímabilið með Val en hann mun væntanlega byrja að æfa með félaginu á ný strax eftir helgi. "Ég veit ekki hvort þetta hefur áhrif á söluna en þeir vilja ólmir halda mér og ætla að reyna allt hvað þeir geta til að klára málið á farsælan hátt. Það er vonandi að FIFA sýni málstað okkar skilning enda liggur munurinn í því að á Íslandi er áhugamannaumhverfi þar sem leikmenn geta flestir ekki lifað eingöngu af knattspyrnunni og ef þeir sjá það er vonandi að þeir veiti mér þessa undanþágu, það verða langir dagarnir á meðan maður bíður eftir því að málið leysist," sagði Garðar. Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Norska félagið Fredrikstad keypti Garðar af Val á dögunum og þegar sótt var um keppnisleyfi fyrir framherjann neitaði norska knattspyrnusambandið að staðfesta félagaskiptin. Ástæðan fyrir synjuninni er sú að leikmenn mega aðeins leika með tveim félögum á hverju tímabili og Garðar hefur þegar leikið með tveimur félögum, KR og Val, á tímabilinu en nýtt tímabil hjá FIFA hófst 1. júlí. Þessi staða gæti leitt til þess að Fredrikstad rifti samningum og því verði Garðar að koma aftur heim. Knattspyrnusamband Íslands, er að vinna í málinu fyrir Garðar og hefur sótt um undanþágu fyrir Garðar. Ekki er von á að málið leysist fyrr en eftir viku til tíu daga að því er Garðar segir. "Þetta er ferlega svekkjandi og maður er auðvitað hundfúll yfir því að þessi staða sé komin upp," sagði Garðar við Fréttablaðið í gær en hann átti að leika fyrsta leik sinn fyrir félagið í dag. Af því verður augljóslega ekki og hann kemur því heim til Íslands á mánudag. Fari málið á versta veg er ekki loku fyrir það skotið að hann klári tímabilið með Val en hann mun væntanlega byrja að æfa með félaginu á ný strax eftir helgi. "Ég veit ekki hvort þetta hefur áhrif á söluna en þeir vilja ólmir halda mér og ætla að reyna allt hvað þeir geta til að klára málið á farsælan hátt. Það er vonandi að FIFA sýni málstað okkar skilning enda liggur munurinn í því að á Íslandi er áhugamannaumhverfi þar sem leikmenn geta flestir ekki lifað eingöngu af knattspyrnunni og ef þeir sjá það er vonandi að þeir veiti mér þessa undanþágu, það verða langir dagarnir á meðan maður bíður eftir því að málið leysist," sagði Garðar.
Íþróttir Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira