Beitir blekkingum 28. ágúst 2006 07:30 Össur Skarphéðinsson Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingar, segir að Valgerður Sverrisdóttir hafi beitt blekkingum í fjölmiðlum þegar hún hafi verið spurð um það hví hún hafi ekki greint þingmönnum frá innihaldi skýrslu Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings. Hún verður því að skýra þingmönnum frá því af hverju hún hafi stungið skýrslunni undir stól og þegar þau rök hafa heyrst, en hingað til hafa það aðeins verið falsrök, þá tel ég rétt að hún sjálf ásamt sínum samstarfsmönnum og Alþingi meti það hvernig henni beri að axla ábyrgð í þessu máli, segir Össur. Össur segir ummæli Valgerðar í fjölmiðlum um að hún hafi sjálf greint þingmönnum frá skýrslunni vera blekkingar því hið sanna sé að hún hafi neyðst til þess að minnast á hana á Alþingi þremur árum eftir að framkvæmdirnar voru samþykktar á Alþingi. Einnig hafi náttúruverndarsamtök ekki fengi að sjá skýrsluna fyrr en ári eftir að framkvæmdir voru samþykktar en Valgerður hafi látið í veðri vaka að það hafi verið öllu fyrr. Umhverfismatsskýrslan var ein meginstoðin sem við þingmenn studdumst við þegar við tókum afstöðu til málsins og í þeirri skýrslu segir að tæknimenn telji að berggrunnurinn undir stæðinu sé traustur. En Valgerður vissi þá, ein allra þingmanna, að það var ástæða til að vefengja það. Þetta er því grafalvarlegt mál, segir Össur. Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingar, segir að Valgerður Sverrisdóttir hafi beitt blekkingum í fjölmiðlum þegar hún hafi verið spurð um það hví hún hafi ekki greint þingmönnum frá innihaldi skýrslu Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings. Hún verður því að skýra þingmönnum frá því af hverju hún hafi stungið skýrslunni undir stól og þegar þau rök hafa heyrst, en hingað til hafa það aðeins verið falsrök, þá tel ég rétt að hún sjálf ásamt sínum samstarfsmönnum og Alþingi meti það hvernig henni beri að axla ábyrgð í þessu máli, segir Össur. Össur segir ummæli Valgerðar í fjölmiðlum um að hún hafi sjálf greint þingmönnum frá skýrslunni vera blekkingar því hið sanna sé að hún hafi neyðst til þess að minnast á hana á Alþingi þremur árum eftir að framkvæmdirnar voru samþykktar á Alþingi. Einnig hafi náttúruverndarsamtök ekki fengi að sjá skýrsluna fyrr en ári eftir að framkvæmdir voru samþykktar en Valgerður hafi látið í veðri vaka að það hafi verið öllu fyrr. Umhverfismatsskýrslan var ein meginstoðin sem við þingmenn studdumst við þegar við tókum afstöðu til málsins og í þeirri skýrslu segir að tæknimenn telji að berggrunnurinn undir stæðinu sé traustur. En Valgerður vissi þá, ein allra þingmanna, að það var ástæða til að vefengja það. Þetta er því grafalvarlegt mál, segir Össur.
Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Sjá meira