Ánægð með skjót viðbrögð 28. ágúst 2006 06:45 Flugvélin bíður í Keflavík Flugstjóri vélarinnar tók ákvörðun um að farþegarnir þyrftu að bíða í vélinni á meðan farið var yfir hana. MYND/Vilhelm Forsvarsmenn á Keflavíkurflugvelli funda í dag um aðgerðir á flugvellinum um helgina þegar flugvél British Airways nauðlenti vegna gruns um eld í farþegarými. Arngrímur Guðmundsson, deildarstjóri öryggissviðs Flugmálastjórnar Keflavíkurflugvallar, segist vera nokkuð ánægður með aðgerðirnar og sérstaklega hvað viðbragðstími hafi verið góður. "Það sem er sérstakt við þetta mál er hvað fyrirvarinn var stuttur fyrir okkur. Þarna líða bara tíu mínútur eða korter frá því að vélin tilkynnir um að það er ástand um borð og þangað til hún er lent." Farþegar þurftu að bíða inni í flugvélinni allan tímann sem vélin var á Keflavíkurflugvelli áður en hún hélt för sinni áfram til Bandaríkjanna, eða í um þrjár og hálfa klukkustund. Arngrímur segir að það hafi verið ákvörðun flugstjórans sem hann hefur tekið í samvinnu við flugfélagið British Airways. "Flugstjóranum þótti greinilega ekki ástæða til að farþegarnir færu frá borði enda voru þeir ekkert hræddir. Ég fór sjálfur um borð í vélina og farþegar voru bara mjög rólegir og yfirvegaðir." Aðspurður um hvort farþegarnir hafi ekki fengið að fara inn í flugstöðina vegna þess að það hafi þótt of dýrt segist Arngrímur ekki halda að sú hafi verið raunin. "Menn vilja bara keyra þetta áfram ef það er hægt og halda áfram. Auðvitað fer þetta eftir því hvaða aðstæður skapast inni í flugvélinni; hvort þar er mikill ótti eða annað," segir Arngrímur Guðmundsson. Innlent Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Forsvarsmenn á Keflavíkurflugvelli funda í dag um aðgerðir á flugvellinum um helgina þegar flugvél British Airways nauðlenti vegna gruns um eld í farþegarými. Arngrímur Guðmundsson, deildarstjóri öryggissviðs Flugmálastjórnar Keflavíkurflugvallar, segist vera nokkuð ánægður með aðgerðirnar og sérstaklega hvað viðbragðstími hafi verið góður. "Það sem er sérstakt við þetta mál er hvað fyrirvarinn var stuttur fyrir okkur. Þarna líða bara tíu mínútur eða korter frá því að vélin tilkynnir um að það er ástand um borð og þangað til hún er lent." Farþegar þurftu að bíða inni í flugvélinni allan tímann sem vélin var á Keflavíkurflugvelli áður en hún hélt för sinni áfram til Bandaríkjanna, eða í um þrjár og hálfa klukkustund. Arngrímur segir að það hafi verið ákvörðun flugstjórans sem hann hefur tekið í samvinnu við flugfélagið British Airways. "Flugstjóranum þótti greinilega ekki ástæða til að farþegarnir færu frá borði enda voru þeir ekkert hræddir. Ég fór sjálfur um borð í vélina og farþegar voru bara mjög rólegir og yfirvegaðir." Aðspurður um hvort farþegarnir hafi ekki fengið að fara inn í flugstöðina vegna þess að það hafi þótt of dýrt segist Arngrímur ekki halda að sú hafi verið raunin. "Menn vilja bara keyra þetta áfram ef það er hægt og halda áfram. Auðvitað fer þetta eftir því hvaða aðstæður skapast inni í flugvélinni; hvort þar er mikill ótti eða annað," segir Arngrímur Guðmundsson.
Innlent Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira