Vissu ekki af breytingunni 6. september 2006 07:15 Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur Lögmaður Orkuveitunnar segir að enginn hafi verið rukkaður um álagið. "Við vissum ekki að þessi breyting hefði verið gerð fyrr en síðasta föstudag," segir Hjörleifur Kvaran, lögmaður Orkuveitu Reykjavíkur, en fyrirtækið hefur á þessu ári sent póst til allra nýrra raforkunotenda þar sem tekið er fram að Orkuveitunni beri að innheimta fimmtíu prósenta álag á raforku þar til samningur við raforkusala hafi verið gerður. Ný reglugerð sem tók gildi í byrjun þessa árs kveður á um að nýir raforkukaupendur geti samið um að kaupa raforku frá því fyrirtæki sem þeir kjósa, hvar sem er á landinu. Í reglugerðinni stóð enn fremur að fyrirtækinu sem aflaði orkunnar bæri skylda til að innheimta álag sem næmi helmingi raforkugjaldsins, gerði nýr notandi ekki samning við raforkusala. Í apríl á þessu ári var þó tekin ákvörðun um að fresta þessari innheimtu til næstu áramóta. Hjörleifur segir leitt að Orkuveita Reykjavíkur hafi haldið áfram að minna á gjaldið. Fremur erfitt sé að átta sig á þessum breytingum og enginn hafi tilkynnt um mistökin. Hann tekur svo skýrt fram að enn hafi enginn verið rukkaður um álagið. Sem dæmi um hagkvæmni sem felst í nýju raforkulögunum má nefna að ef raforkunotandi, búsettur á Seltjarnarnesi í um 250 fm einbýlishúsi, semur við Norðurorku er auglýst heildargjald á ári 281.857 krónur á ári. Semji hann aftur á móti við Orkubú Vestfjarða nemur kostnaðurinn 210.957 krónum.- Innlent Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Sjá meira
"Við vissum ekki að þessi breyting hefði verið gerð fyrr en síðasta föstudag," segir Hjörleifur Kvaran, lögmaður Orkuveitu Reykjavíkur, en fyrirtækið hefur á þessu ári sent póst til allra nýrra raforkunotenda þar sem tekið er fram að Orkuveitunni beri að innheimta fimmtíu prósenta álag á raforku þar til samningur við raforkusala hafi verið gerður. Ný reglugerð sem tók gildi í byrjun þessa árs kveður á um að nýir raforkukaupendur geti samið um að kaupa raforku frá því fyrirtæki sem þeir kjósa, hvar sem er á landinu. Í reglugerðinni stóð enn fremur að fyrirtækinu sem aflaði orkunnar bæri skylda til að innheimta álag sem næmi helmingi raforkugjaldsins, gerði nýr notandi ekki samning við raforkusala. Í apríl á þessu ári var þó tekin ákvörðun um að fresta þessari innheimtu til næstu áramóta. Hjörleifur segir leitt að Orkuveita Reykjavíkur hafi haldið áfram að minna á gjaldið. Fremur erfitt sé að átta sig á þessum breytingum og enginn hafi tilkynnt um mistökin. Hann tekur svo skýrt fram að enn hafi enginn verið rukkaður um álagið. Sem dæmi um hagkvæmni sem felst í nýju raforkulögunum má nefna að ef raforkunotandi, búsettur á Seltjarnarnesi í um 250 fm einbýlishúsi, semur við Norðurorku er auglýst heildargjald á ári 281.857 krónur á ári. Semji hann aftur á móti við Orkubú Vestfjarða nemur kostnaðurinn 210.957 krónum.-
Innlent Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Sjá meira