Minnka þarf veiði 7. september 2006 06:00 Góður fengur Fengur Ara Einarssonar rjúpnaskyttu í þessari ferð var sjö rjúpur en ráðlagt er að hver veiðimaður skjóti ekki fleiri en níu rjúpur á þessu hausti. MYND/GVA Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins. Talningar sýna að stofninn er á niðurleið um allt land eftir aðeins tvö ár í uppsveiflu og lagt er til að dregið verði úr rjúpnaveiði í haust með því að takmarka veiðitíma og að sölubann gildi áfram. NÍ metur stærð veiðistofnsins í ár um 500.000 fugla og að ásættanleg veiði, miðað við forsendur stjórnvalda um sjálfbærar veiðar, sé um 45.000 fuglar. Á síðasta ári er áætlað að skotveiðimenn hafi veitt um 80.000 rjúpur. Til að ná þessum markmiðum mælir NÍ með að veiðitímabilið verði takmarkað við þrjár vikur í nóvember auk áframhaldandi sölubanns og að griðland fyrir rjúpur verði áfram á Suðvesturlandi. Að mati NÍ er ljóst að margir aðrir þættir en skotveiðar hafa haft áhrif á afkomu rjúpunnar. Talið er líklegt að óhagstætt tíðarfar sumar og haust 2005 hafi reynst rjúpunni skeinuhætt. Ólafur K. Nielsen, vistfræðingur hjá NÍ, er þeirrar skoðunar að ekki skuli grípa til alfriðunar þrátt fyrir að afföll rjúpnastofnsins séu komin aftur í sama horf og fyrir friðun haustið 2003. „Ég vona að við náum markmiði okkar um að stofninn rétti úr kútnum með veiðum. Samfélag veiðimanna brást afar vel við í fyrra og dró verulega úr sínum veiðum.“ Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira
Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins. Talningar sýna að stofninn er á niðurleið um allt land eftir aðeins tvö ár í uppsveiflu og lagt er til að dregið verði úr rjúpnaveiði í haust með því að takmarka veiðitíma og að sölubann gildi áfram. NÍ metur stærð veiðistofnsins í ár um 500.000 fugla og að ásættanleg veiði, miðað við forsendur stjórnvalda um sjálfbærar veiðar, sé um 45.000 fuglar. Á síðasta ári er áætlað að skotveiðimenn hafi veitt um 80.000 rjúpur. Til að ná þessum markmiðum mælir NÍ með að veiðitímabilið verði takmarkað við þrjár vikur í nóvember auk áframhaldandi sölubanns og að griðland fyrir rjúpur verði áfram á Suðvesturlandi. Að mati NÍ er ljóst að margir aðrir þættir en skotveiðar hafa haft áhrif á afkomu rjúpunnar. Talið er líklegt að óhagstætt tíðarfar sumar og haust 2005 hafi reynst rjúpunni skeinuhætt. Ólafur K. Nielsen, vistfræðingur hjá NÍ, er þeirrar skoðunar að ekki skuli grípa til alfriðunar þrátt fyrir að afföll rjúpnastofnsins séu komin aftur í sama horf og fyrir friðun haustið 2003. „Ég vona að við náum markmiði okkar um að stofninn rétti úr kútnum með veiðum. Samfélag veiðimanna brást afar vel við í fyrra og dró verulega úr sínum veiðum.“
Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Sjá meira