Nýtt mútuhneyksli væntanlegt hjá enskum úrvalsdeildarfélögum 9. september 2006 11:00 Graham óvinsæll. George Graham er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Arsenal eftir að hann var rekinn frá félaginu eftir mútuhneyksli árið 1995 og tók síðar við Tottenham, erkifjendum liðsins. The Sun greinir frá því í gær að BBC, breska ríkissjónvarpið, muni á næstunni sýna heimildarmynd sem muni sýna að mútugreiðslur séu algengar hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Í þættinum var viðtal við umboðsmaður knattspyrnumanna tekið upp með faldri myndavél þar sem hann nefnir tíu úrvalsdeildarfélög og sex knattspyrnustjóra sem áttu að hafa tekið þátt í víðtæku hneykslismáli sem tengist mútugreiðslum í kringum félagaskipti leikmanna. Þetta er frekar magnað efni, sagði innherji á BBC í viðtali við The Sun. Ég viss um að það eru nokkrir einstaklingar sem kvíða mjög sýningu þáttarins. Þetta gæti haft meiriháttar afleiðingar í för með sér fyrir viðkomandi aðila. Þátturinn sem um ræðir heitir Panorama og er sýndur á BBC. Útsendari þáttarins dulbjó sig sem erlendan kaupsýslumann sem snæddi kvöldverð með þekktum umboðsmanni sem ræddi opinskátt um þessi mútumál. Sérstaklega var rætt um félagaskiptamál eins félags og segir téður umboðsmaður að keppinautar hans hafi fengið viðskipti félagsins gegn því að greiða háttsettum starfsmönnum félagsins undir borðið. Þá mun umboðsmaðurinn einnig hafa sagt frá því að hann hafi farið með efnilegan átján ára ungling til tveggja félaga þó svo að hann hafi verið samningsbundinn öðru félagi. Áætlað er að þátturinn verði sýndur hinn 18. september næstkomandi en lögfræðingar BBC eru þó enn að fara yfir innihald þáttarins. Ef staðhæfingar umboðsmannsins reynast sannar verður málið hið stærsta sinnar tegundar í Englandi síðan að George Graham var rekinn frá Arsenal eftir að upp komst að hann hafi þegið 425 þúsund pund í mútugreiðslur frá Rune Hauge, umboðsmanni frá Noregi. Talsmaður BBC vildi ekki tjá sig um málið við blaðamann The Sun. Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Sjá meira
The Sun greinir frá því í gær að BBC, breska ríkissjónvarpið, muni á næstunni sýna heimildarmynd sem muni sýna að mútugreiðslur séu algengar hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Í þættinum var viðtal við umboðsmaður knattspyrnumanna tekið upp með faldri myndavél þar sem hann nefnir tíu úrvalsdeildarfélög og sex knattspyrnustjóra sem áttu að hafa tekið þátt í víðtæku hneykslismáli sem tengist mútugreiðslum í kringum félagaskipti leikmanna. Þetta er frekar magnað efni, sagði innherji á BBC í viðtali við The Sun. Ég viss um að það eru nokkrir einstaklingar sem kvíða mjög sýningu þáttarins. Þetta gæti haft meiriháttar afleiðingar í för með sér fyrir viðkomandi aðila. Þátturinn sem um ræðir heitir Panorama og er sýndur á BBC. Útsendari þáttarins dulbjó sig sem erlendan kaupsýslumann sem snæddi kvöldverð með þekktum umboðsmanni sem ræddi opinskátt um þessi mútumál. Sérstaklega var rætt um félagaskiptamál eins félags og segir téður umboðsmaður að keppinautar hans hafi fengið viðskipti félagsins gegn því að greiða háttsettum starfsmönnum félagsins undir borðið. Þá mun umboðsmaðurinn einnig hafa sagt frá því að hann hafi farið með efnilegan átján ára ungling til tveggja félaga þó svo að hann hafi verið samningsbundinn öðru félagi. Áætlað er að þátturinn verði sýndur hinn 18. september næstkomandi en lögfræðingar BBC eru þó enn að fara yfir innihald þáttarins. Ef staðhæfingar umboðsmannsins reynast sannar verður málið hið stærsta sinnar tegundar í Englandi síðan að George Graham var rekinn frá Arsenal eftir að upp komst að hann hafi þegið 425 þúsund pund í mútugreiðslur frá Rune Hauge, umboðsmanni frá Noregi. Talsmaður BBC vildi ekki tjá sig um málið við blaðamann The Sun.
Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Sjá meira