SAS sýnir Icelandair áhuga 2. október 2006 07:00 Flugrisinn SAS hefur samkvæmt heimildum Fréttablaðsins sýnt áhuga á að kanna kaup á Icelandair. Forsvarsmenn SAS hafa sett sig í samband við FL Group og lýst áhuga á að skoða kaup á félaginu. FL Group og Kaupþing eiga í viðræðum um kaup bankans á félaginu. Kjölfestan í kaupum Kaupþings er Ólafur Ólafsson, eigandi Samskipa. Samkvæmt heimildum ætla menn sér nokkra daga enn í að láta reyna á um hvort niðurstaða fæst úr þeim viðræðum. Hópur fyrrverandi eigenda Vátryggingafélags Íslands sem skoðaði kaup í samvinnu við Glitni heldur að sér höndum og er talið nánast útilokað að þráðurinn verði tekinn upp aftur. Talið er að upphæðirnar sem rætt er um við sölu félagsins séu á bilinu 42 til 46 milljarðar fyrir rekstrarvirði félagsins, sem er eigið fé að viðbættum vaxtaberandi skuldum. Ef miðað er við eðlilega skuldsetningu er eigið fé metið á 24 til 28 milljarða. Eign FL Group í Icelandair er hins vegar bókfærð á átta milljarða. Söluhagnaður næmi því 16 til 20 milljörðum króna. Aðilar samningaviðræðnanna vörðust allra frétta um gang mála, en búist er við að niðurstaða viðræðna liggi fyrir eftir nokkra daga. Til stóð að skrá félagið á markað en sú ákvörðun bíður líklega nýrra eigenda. Innlent Viðskipti Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Flugrisinn SAS hefur samkvæmt heimildum Fréttablaðsins sýnt áhuga á að kanna kaup á Icelandair. Forsvarsmenn SAS hafa sett sig í samband við FL Group og lýst áhuga á að skoða kaup á félaginu. FL Group og Kaupþing eiga í viðræðum um kaup bankans á félaginu. Kjölfestan í kaupum Kaupþings er Ólafur Ólafsson, eigandi Samskipa. Samkvæmt heimildum ætla menn sér nokkra daga enn í að láta reyna á um hvort niðurstaða fæst úr þeim viðræðum. Hópur fyrrverandi eigenda Vátryggingafélags Íslands sem skoðaði kaup í samvinnu við Glitni heldur að sér höndum og er talið nánast útilokað að þráðurinn verði tekinn upp aftur. Talið er að upphæðirnar sem rætt er um við sölu félagsins séu á bilinu 42 til 46 milljarðar fyrir rekstrarvirði félagsins, sem er eigið fé að viðbættum vaxtaberandi skuldum. Ef miðað er við eðlilega skuldsetningu er eigið fé metið á 24 til 28 milljarða. Eign FL Group í Icelandair er hins vegar bókfærð á átta milljarða. Söluhagnaður næmi því 16 til 20 milljörðum króna. Aðilar samningaviðræðnanna vörðust allra frétta um gang mála, en búist er við að niðurstaða viðræðna liggi fyrir eftir nokkra daga. Til stóð að skrá félagið á markað en sú ákvörðun bíður líklega nýrra eigenda.
Innlent Viðskipti Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira