Kæran var ekki nafnlaus 17. nóvember 2006 05:00 Skólafélag Bifrastar segir lsita með nöfnum kærenda vera til og að siðanefnd hafi haft vitneskju um slíkt. Skólafélag Bifrastar sendi frá sér tilkynningu til nemenda í gær þar sem kemur fram að ekki sé rétt að kæran sem send var siðanefnd skólans hafi verið nafnlaus. Siðanefnd hafi frá upphafi haft vitneskju um að þegar málið yrði tekið fyrir myndi hún fá nafnalista þeirra sem að kærunni stóðu. Ítrekar félagið einnig að hvorki það né stjórn þess eigi beina aðild að kærunni. Líkt og kom fram í Fréttablaðinu í gær sendi Runólfur kærurnar á hendur sér og skýrslu sem fylgdi með sem viðhengi við fundarboð sitt þrátt fyrir að þau væru skilgreind sem trúnaðargögn. Siðanefnd Bifrastar sendi starfsfólki tölvupóst eftir fundinn þar sem hún segist telja birtingu þeirra gagna ekki samrýmast siðareglum háskólans. Þar segir að „trúnaður er algjörlega nauðsynlegur eigi siðareglur að geta gegnt hlutverki sínu, og skólinn tryggt nemendum sínum og starfsmönnum leiðir til að koma skoðunum, ábendingum, gagnrýni, kvörtunum og kærum á framfæri án þess að þurfa að gjalda fyrir það á nokkurn hátt.“ Jón Ólafsson, formaður nefndarinnar, vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið leitaði til hans í gær. Innlent Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Sjá meira
Skólafélag Bifrastar sendi frá sér tilkynningu til nemenda í gær þar sem kemur fram að ekki sé rétt að kæran sem send var siðanefnd skólans hafi verið nafnlaus. Siðanefnd hafi frá upphafi haft vitneskju um að þegar málið yrði tekið fyrir myndi hún fá nafnalista þeirra sem að kærunni stóðu. Ítrekar félagið einnig að hvorki það né stjórn þess eigi beina aðild að kærunni. Líkt og kom fram í Fréttablaðinu í gær sendi Runólfur kærurnar á hendur sér og skýrslu sem fylgdi með sem viðhengi við fundarboð sitt þrátt fyrir að þau væru skilgreind sem trúnaðargögn. Siðanefnd Bifrastar sendi starfsfólki tölvupóst eftir fundinn þar sem hún segist telja birtingu þeirra gagna ekki samrýmast siðareglum háskólans. Þar segir að „trúnaður er algjörlega nauðsynlegur eigi siðareglur að geta gegnt hlutverki sínu, og skólinn tryggt nemendum sínum og starfsmönnum leiðir til að koma skoðunum, ábendingum, gagnrýni, kvörtunum og kærum á framfæri án þess að þurfa að gjalda fyrir það á nokkurn hátt.“ Jón Ólafsson, formaður nefndarinnar, vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið leitaði til hans í gær.
Innlent Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Sjá meira