Styttri bið og fleiri komast að 28. nóvember 2006 04:30 Björn Ingi Hrafnsson formaður íþrótta- og tómstundaráðs Staðan á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar er mun betri nú en á sama tíma í fyrra þegar um 150 börn voru á biðlista eftir vistun að sögn Björn Inga Hrafnssonar, formanns Íþrótta- og tómstundaráðs. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, gagnrýndi framgöngu meirihluta borgarstjórnar í málinu í Fréttablaðinu í gær. Í dag eru 68 börn á biðlista sem mun vonandi styttast í vikunni þar sem tekist hafi að ráða í nokkrar stöður á síðustu dögum, að sögn Björns Inga. „Auk þess er mun meiri aðsókn núna í vistun. Þannig erum við bæði að koma fleiri börnum að og erum með styttri biðlista. En engu að síður teljum við of mikið að hafa eitt einasta barn á biðlista.“ Borgaryfirvöld eru með margs konar aðgerðir í gangi, fullyrðir Björn Ingi, og er nú í gangi þjónustukönnun hjá foreldrum allra barna sem eru á biðlista. „Við erum meðal annars að kanna hvort einhver þeirra þurfi bara hluta úr vistun svo hægt sé að koma fleirum fyrir inni á sama degi. Einnig erum við að upplýsa fólk um stöðuna.“ Hingað til hefur sú regla gilt varðandi umsókn um vistun að fyrstir koma fyrstir fá. Nú hefur því verið breytt á þann veg að yngstu börnin og þau sem hafa sérþarfir fá forgang, að sögn Björns Inga. „Það leysir vanda ákveðinna barna. Og miðað við þá þróun sem er núna virðist mér að við getum klárað þetta á allra næstu vikum.“ Innlent Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Staðan á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar er mun betri nú en á sama tíma í fyrra þegar um 150 börn voru á biðlista eftir vistun að sögn Björn Inga Hrafnssonar, formanns Íþrótta- og tómstundaráðs. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, gagnrýndi framgöngu meirihluta borgarstjórnar í málinu í Fréttablaðinu í gær. Í dag eru 68 börn á biðlista sem mun vonandi styttast í vikunni þar sem tekist hafi að ráða í nokkrar stöður á síðustu dögum, að sögn Björns Inga. „Auk þess er mun meiri aðsókn núna í vistun. Þannig erum við bæði að koma fleiri börnum að og erum með styttri biðlista. En engu að síður teljum við of mikið að hafa eitt einasta barn á biðlista.“ Borgaryfirvöld eru með margs konar aðgerðir í gangi, fullyrðir Björn Ingi, og er nú í gangi þjónustukönnun hjá foreldrum allra barna sem eru á biðlista. „Við erum meðal annars að kanna hvort einhver þeirra þurfi bara hluta úr vistun svo hægt sé að koma fleirum fyrir inni á sama degi. Einnig erum við að upplýsa fólk um stöðuna.“ Hingað til hefur sú regla gilt varðandi umsókn um vistun að fyrstir koma fyrstir fá. Nú hefur því verið breytt á þann veg að yngstu börnin og þau sem hafa sérþarfir fá forgang, að sögn Björns Inga. „Það leysir vanda ákveðinna barna. Og miðað við þá þróun sem er núna virðist mér að við getum klárað þetta á allra næstu vikum.“
Innlent Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira