Hver gætir hagsmuna heildarinnar? Davíð Þorláksson skrifar 3. desember 2006 05:00 Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um tvö prósent um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Í sumar gaf ríkisstjórnin hinsvegar út þá yfirlýsingu að skatturinn yrði aðeins lækkaður um eitt prósent og er nú verið að keyra þá breytingu í gegnum þingið. Rökin eru aðeins þau að það þurfi að tryggja þær efnahagslegu forsendur sem liggja til grundvallar samkomulagi aðila vinnumarkaðarins, sérstaklega hvað varðar þróun verðlags. Markmiðið er sem-sagt að slá á þenslu. Slík rök eru aðeins fyrirsláttur. Í fyrsta lagi var ríkisstjórninni full kunnugt um hverslags þensla yrði hér um þessar mundir, þegar skattalækkun-unum var lofað. Í öðru lagi er í sama frumvarpi lagt til að barnabætur, persónuafsláttur, sjómannaafsláttur og vaxtabætur verði hækkaðar. Slíkt hlýtur að vera þensluhvetjandi og er því hróplegt innbyrðis ósamræmi í rökunum. Í þriðja lagi sýnir ríkisstjórnin það ekki í öðrum verkum sínum að henni sé hugað um að sporna gegn þenslu. Nýverið var hætt við að hætta við ýmsar framkvæmdir, sem áttu að vera þensluhvetjandi, vegna þess að það var ekki lengur talin þörf á því. Í fjórða lagi slær þetta aðeins á þenslu ef ríkið leggur auknu tekjurnar fyrir. Það er ekki að sjá á fjárlagafrumvarpinu að nægjanlegs aðhalds sé gætt. Rannsóknir sýna að skattbyrði á einstaklinga hefur aukist undanfarin ár. Er það vegna þess að tekjuskattsprósentan hefur ekki lækkað nægjanlega samfara hækkandi tekjum landsmanna. Stjórnmál á Íslandi snúast í of miklum mæli um hagsmuni fárra. Hérlendis hafa þrýstihópar sem gæta sérhagsmuna svo mikil áhrif að ríkisstjórnin gerir sérstaka samninga við þá þar sem það er tilgreint hvað þeir fái í sinn hlut. En hver gætir hagsmuna allra? Hags skattgreiðenda? Engir samningar eru gerðir við skattgreiðendur, það er ekki einu sinni staðið við loforðin sem þeim er Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Þorláksson Skoðun Mest lesið Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Skoðun Tilskipanafyllerí Trumps Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Skoðun Rjúfum þögnina og tölum um dauðann Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um tvö prósent um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Í sumar gaf ríkisstjórnin hinsvegar út þá yfirlýsingu að skatturinn yrði aðeins lækkaður um eitt prósent og er nú verið að keyra þá breytingu í gegnum þingið. Rökin eru aðeins þau að það þurfi að tryggja þær efnahagslegu forsendur sem liggja til grundvallar samkomulagi aðila vinnumarkaðarins, sérstaklega hvað varðar þróun verðlags. Markmiðið er sem-sagt að slá á þenslu. Slík rök eru aðeins fyrirsláttur. Í fyrsta lagi var ríkisstjórninni full kunnugt um hverslags þensla yrði hér um þessar mundir, þegar skattalækkun-unum var lofað. Í öðru lagi er í sama frumvarpi lagt til að barnabætur, persónuafsláttur, sjómannaafsláttur og vaxtabætur verði hækkaðar. Slíkt hlýtur að vera þensluhvetjandi og er því hróplegt innbyrðis ósamræmi í rökunum. Í þriðja lagi sýnir ríkisstjórnin það ekki í öðrum verkum sínum að henni sé hugað um að sporna gegn þenslu. Nýverið var hætt við að hætta við ýmsar framkvæmdir, sem áttu að vera þensluhvetjandi, vegna þess að það var ekki lengur talin þörf á því. Í fjórða lagi slær þetta aðeins á þenslu ef ríkið leggur auknu tekjurnar fyrir. Það er ekki að sjá á fjárlagafrumvarpinu að nægjanlegs aðhalds sé gætt. Rannsóknir sýna að skattbyrði á einstaklinga hefur aukist undanfarin ár. Er það vegna þess að tekjuskattsprósentan hefur ekki lækkað nægjanlega samfara hækkandi tekjum landsmanna. Stjórnmál á Íslandi snúast í of miklum mæli um hagsmuni fárra. Hérlendis hafa þrýstihópar sem gæta sérhagsmuna svo mikil áhrif að ríkisstjórnin gerir sérstaka samninga við þá þar sem það er tilgreint hvað þeir fái í sinn hlut. En hver gætir hagsmuna allra? Hags skattgreiðenda? Engir samningar eru gerðir við skattgreiðendur, það er ekki einu sinni staðið við loforðin sem þeim er
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun