Actavis dregur úr framleiðslu í Evrópu 23. desember 2006 00:13 Verksmiðja Grandix á Indlandi Actavis hefur tilkynnt um sölu á lyfjaverksmiðju sinni í Lier í Noregi til norska tryggingarfélagsins Storebrand. Félagið greiðir sem samsvarar 900 milljónum króna fyrir verksmiðjuna. Á þriðjudaginn tilkynnti félagið um kaup á verksmiðju indverska lyfjafyrirtækisins Grandix Pharmaceuticals þar sem fram fer framleiðsla og þróun samheitalyfja. Er áætlað að auka afkastagetu verksmiðjunnar þar úr 700 milljónum taflna í fjóra milljarða. Á sama tíma var tilkynnt um opnun félagsins á nýrri þróunareiningu á Indlandi sem mun sérhæfa sig í þróun virkra lyfjaefna. Actavis á tuttugu verksmiðjur í tólf löndum. Breytingarnar í vikunni eru í samræmi við markmið félagsins um samþættingu framleiðslueininga og að styrkja framlegðarstig samstæðunnar. „Markmið okkar fyrir þetta ár að ná EBITDA-framlegð upp á 20 til 21 prósent. Við stefnum á að hækka það hlutfall upp í 21 til 22 prósent á næsta ári,“ segir Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis. Hann segir að til að ná þessu markmiði verði skoðað að minnka enn frekar framleiðslu á öðrum og óhagkvæmari stöðum. Engar ákvarðanir liggi þó fyrir um hvar það verði gert. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Actavis hefur tilkynnt um sölu á lyfjaverksmiðju sinni í Lier í Noregi til norska tryggingarfélagsins Storebrand. Félagið greiðir sem samsvarar 900 milljónum króna fyrir verksmiðjuna. Á þriðjudaginn tilkynnti félagið um kaup á verksmiðju indverska lyfjafyrirtækisins Grandix Pharmaceuticals þar sem fram fer framleiðsla og þróun samheitalyfja. Er áætlað að auka afkastagetu verksmiðjunnar þar úr 700 milljónum taflna í fjóra milljarða. Á sama tíma var tilkynnt um opnun félagsins á nýrri þróunareiningu á Indlandi sem mun sérhæfa sig í þróun virkra lyfjaefna. Actavis á tuttugu verksmiðjur í tólf löndum. Breytingarnar í vikunni eru í samræmi við markmið félagsins um samþættingu framleiðslueininga og að styrkja framlegðarstig samstæðunnar. „Markmið okkar fyrir þetta ár að ná EBITDA-framlegð upp á 20 til 21 prósent. Við stefnum á að hækka það hlutfall upp í 21 til 22 prósent á næsta ári,“ segir Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis. Hann segir að til að ná þessu markmiði verði skoðað að minnka enn frekar framleiðslu á öðrum og óhagkvæmari stöðum. Engar ákvarðanir liggi þó fyrir um hvar það verði gert.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira