Samrunar og sókn framundan 28. desember 2006 06:00 Þórður steig ný skref á árinu og stjórnar nú nýju fjárfestingarfélagi eftir mikil uppgangsár í forstjórastóli Straums - Burðaráss. Árið 2006 var áhugavert fyrir marga hluta sakir en það sem bar hæst að mínum dómi var sá mótbyr sem íslensku viðskiptabankarnir fengu á sig á árinu og neikvæð umfjöllun erlendra fagaðila og fjölmiðla um þá. Þetta setti svip sinn á sókn bankanna erlendis og hægði á henni sem ég tel að mörgu leyti hafa verið jákvætt fyrir þá. Þessi umræða jók á kröfur viðskiptabankanna um betri upplýsingagjöf og hefur styrkt innviði og skipulag flestra þeirra sem og aukið kröfur á stjórnendur. Það jákvæða við þetta allt er að nú í dag er þekking erlendra fagfjárfesta á íslensku efnahagslífi meiri en í upphafi árs sem getur fært okkur tækifæri. Hjá mér bar það hæst að ég skipti um starfsvettvang á miðju ári og kvæntist nú í lok ársins, Nönnu Björgu Lúðvíksdóttur eftir 16 ára samband og þrjú börn, löngu kominn tími á það. Ég er bjarsýnn á komandi ár en þróun alþjóðlegra fjármálamarkaða mun ráða umtalsverðu um þróun hérlendis. Ég tel að við eigum eftir að sjá frekari stækkun og sókn banka erlendis og jafnvel samruna banka. Það er mikill kraftur í efnahagslífinu um þessar mundir en hættumerkin eru víða til staðar. Því mun skipta lykilmáli fyrir fyrirtækin í landinu hvernig stjórnun efnahagsmála verður, að hún verði trúverðug og aðhaldssöm þar sem viðskiptahallinn er mikill í alþjóðlegum samanburði, vextir hafa verið háir og gengi krónunnar sterkt. Því er mikilvæg að ná jafnvægi en það gerist ekki nema með því að einstaklingar, stjórnvöld og atvinnulífið sýni ábyrgð. Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Sjá meira
Árið 2006 var áhugavert fyrir marga hluta sakir en það sem bar hæst að mínum dómi var sá mótbyr sem íslensku viðskiptabankarnir fengu á sig á árinu og neikvæð umfjöllun erlendra fagaðila og fjölmiðla um þá. Þetta setti svip sinn á sókn bankanna erlendis og hægði á henni sem ég tel að mörgu leyti hafa verið jákvætt fyrir þá. Þessi umræða jók á kröfur viðskiptabankanna um betri upplýsingagjöf og hefur styrkt innviði og skipulag flestra þeirra sem og aukið kröfur á stjórnendur. Það jákvæða við þetta allt er að nú í dag er þekking erlendra fagfjárfesta á íslensku efnahagslífi meiri en í upphafi árs sem getur fært okkur tækifæri. Hjá mér bar það hæst að ég skipti um starfsvettvang á miðju ári og kvæntist nú í lok ársins, Nönnu Björgu Lúðvíksdóttur eftir 16 ára samband og þrjú börn, löngu kominn tími á það. Ég er bjarsýnn á komandi ár en þróun alþjóðlegra fjármálamarkaða mun ráða umtalsverðu um þróun hérlendis. Ég tel að við eigum eftir að sjá frekari stækkun og sókn banka erlendis og jafnvel samruna banka. Það er mikill kraftur í efnahagslífinu um þessar mundir en hættumerkin eru víða til staðar. Því mun skipta lykilmáli fyrir fyrirtækin í landinu hvernig stjórnun efnahagsmála verður, að hún verði trúverðug og aðhaldssöm þar sem viðskiptahallinn er mikill í alþjóðlegum samanburði, vextir hafa verið háir og gengi krónunnar sterkt. Því er mikilvæg að ná jafnvægi en það gerist ekki nema með því að einstaklingar, stjórnvöld og atvinnulífið sýni ábyrgð.
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Sjá meira