Cleveland stöðvaði Detroit 1. janúar 2006 08:00 LeBron James og félagar unnu stærsta sigur sinn á tímabilinu í gærkvöldi þegar þeir lögðu sjóðheitt lið Detroit nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum NordicPhotos/GettyImages LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu níu leikja sigurgöngu Detroit Pistons í nótt með öruggum 97-84 sigri á heimavelli sínum. James skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Rasheed Wallace og Rip Hamilton skoruðu 21 stig hvor fyrir Detroit sem er þó enn með bestan árangur allra liða í deildinni. Dallas vann 16. leikinn í röð gegn New Orleans 95-90. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Dallas, en David West skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans. Phoenix skellti Chicago 107-98 í framlengdum leik. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 16 fráköst fyrir Phoenix, en Kirk Hinrich skoraði 25 stig fyrir Chicago. Golden State sigraði Houston 94-89. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston, en Baron Davis skoraði 23 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Golden State. Utah vann Philadelphia 108-102 á heimavelli sínum, þrátt fyrir að þjálfari liðsins Jerry Sloan hafi verið rekinn til búningsherbergja fyrir reiðilestur yfir dómurum leiksins. Tveir leikstjórnendur Utah fóru af velli með 6 villur eftir að hafa reynt að stöðva Allen Iverson, en allt kom fyrir ekki. Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia þrátt fyrir smávægileg meiðsli, en Gordan Giricek skoraði 23 stig fyrir Utah. San Antonio sigraði Denver 98-88. Tim Duncan skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá San Antonio og Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar og er óðum að koma til eftir meiðsli. Carmelo Anthony skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Denver. Memphis sigraði Seattle 100-96. Pau Gazol skoraði 22 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis, en Ray Allen skoraði 28 stig fyrir Seattle. Að lokum vann Boston loksins leik á útivelli þegar liðið burstaði heillum horfið lið LA Clippers 111-92. Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Boston, en Cuttino Mobley skoraði 27 stig fyrir Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu níu leikja sigurgöngu Detroit Pistons í nótt með öruggum 97-84 sigri á heimavelli sínum. James skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Rasheed Wallace og Rip Hamilton skoruðu 21 stig hvor fyrir Detroit sem er þó enn með bestan árangur allra liða í deildinni. Dallas vann 16. leikinn í röð gegn New Orleans 95-90. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Dallas, en David West skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans. Phoenix skellti Chicago 107-98 í framlengdum leik. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 16 fráköst fyrir Phoenix, en Kirk Hinrich skoraði 25 stig fyrir Chicago. Golden State sigraði Houston 94-89. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston, en Baron Davis skoraði 23 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Golden State. Utah vann Philadelphia 108-102 á heimavelli sínum, þrátt fyrir að þjálfari liðsins Jerry Sloan hafi verið rekinn til búningsherbergja fyrir reiðilestur yfir dómurum leiksins. Tveir leikstjórnendur Utah fóru af velli með 6 villur eftir að hafa reynt að stöðva Allen Iverson, en allt kom fyrir ekki. Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia þrátt fyrir smávægileg meiðsli, en Gordan Giricek skoraði 23 stig fyrir Utah. San Antonio sigraði Denver 98-88. Tim Duncan skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá San Antonio og Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar og er óðum að koma til eftir meiðsli. Carmelo Anthony skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Denver. Memphis sigraði Seattle 100-96. Pau Gazol skoraði 22 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis, en Ray Allen skoraði 28 stig fyrir Seattle. Að lokum vann Boston loksins leik á útivelli þegar liðið burstaði heillum horfið lið LA Clippers 111-92. Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Boston, en Cuttino Mobley skoraði 27 stig fyrir Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Sjá meira