Cleveland stöðvaði Detroit 1. janúar 2006 08:00 LeBron James og félagar unnu stærsta sigur sinn á tímabilinu í gærkvöldi þegar þeir lögðu sjóðheitt lið Detroit nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum NordicPhotos/GettyImages LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu níu leikja sigurgöngu Detroit Pistons í nótt með öruggum 97-84 sigri á heimavelli sínum. James skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Rasheed Wallace og Rip Hamilton skoruðu 21 stig hvor fyrir Detroit sem er þó enn með bestan árangur allra liða í deildinni. Dallas vann 16. leikinn í röð gegn New Orleans 95-90. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Dallas, en David West skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans. Phoenix skellti Chicago 107-98 í framlengdum leik. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 16 fráköst fyrir Phoenix, en Kirk Hinrich skoraði 25 stig fyrir Chicago. Golden State sigraði Houston 94-89. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston, en Baron Davis skoraði 23 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Golden State. Utah vann Philadelphia 108-102 á heimavelli sínum, þrátt fyrir að þjálfari liðsins Jerry Sloan hafi verið rekinn til búningsherbergja fyrir reiðilestur yfir dómurum leiksins. Tveir leikstjórnendur Utah fóru af velli með 6 villur eftir að hafa reynt að stöðva Allen Iverson, en allt kom fyrir ekki. Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia þrátt fyrir smávægileg meiðsli, en Gordan Giricek skoraði 23 stig fyrir Utah. San Antonio sigraði Denver 98-88. Tim Duncan skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá San Antonio og Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar og er óðum að koma til eftir meiðsli. Carmelo Anthony skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Denver. Memphis sigraði Seattle 100-96. Pau Gazol skoraði 22 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis, en Ray Allen skoraði 28 stig fyrir Seattle. Að lokum vann Boston loksins leik á útivelli þegar liðið burstaði heillum horfið lið LA Clippers 111-92. Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Boston, en Cuttino Mobley skoraði 27 stig fyrir Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu níu leikja sigurgöngu Detroit Pistons í nótt með öruggum 97-84 sigri á heimavelli sínum. James skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Rasheed Wallace og Rip Hamilton skoruðu 21 stig hvor fyrir Detroit sem er þó enn með bestan árangur allra liða í deildinni. Dallas vann 16. leikinn í röð gegn New Orleans 95-90. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Dallas, en David West skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans. Phoenix skellti Chicago 107-98 í framlengdum leik. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 16 fráköst fyrir Phoenix, en Kirk Hinrich skoraði 25 stig fyrir Chicago. Golden State sigraði Houston 94-89. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston, en Baron Davis skoraði 23 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Golden State. Utah vann Philadelphia 108-102 á heimavelli sínum, þrátt fyrir að þjálfari liðsins Jerry Sloan hafi verið rekinn til búningsherbergja fyrir reiðilestur yfir dómurum leiksins. Tveir leikstjórnendur Utah fóru af velli með 6 villur eftir að hafa reynt að stöðva Allen Iverson, en allt kom fyrir ekki. Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia þrátt fyrir smávægileg meiðsli, en Gordan Giricek skoraði 23 stig fyrir Utah. San Antonio sigraði Denver 98-88. Tim Duncan skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá San Antonio og Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar og er óðum að koma til eftir meiðsli. Carmelo Anthony skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Denver. Memphis sigraði Seattle 100-96. Pau Gazol skoraði 22 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis, en Ray Allen skoraði 28 stig fyrir Seattle. Að lokum vann Boston loksins leik á útivelli þegar liðið burstaði heillum horfið lið LA Clippers 111-92. Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Boston, en Cuttino Mobley skoraði 27 stig fyrir Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Sjá meira