Bryant skoraði 50 stig 8. janúar 2006 14:36 Kobe Bryant er í miklu stuði eftir að hann kom úr leikbanninu á dögunum NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant er heldur betur í stuði þessa dagana og í nótt skoraði hann 50 stig fyrir LA Lakers í sigri liðsins á grönnum sínum í LA Clippers 112-109. Bryant hefur því skorað að meðaltali 49 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins og í nótt hirti hann auk þess 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Utah Jazz kom gríðarlega á óvart og vann sjóðheitt lið Detroit Pistons öðru sinni á skömmum tíma. Utah vann að þessu sinnni 94-90 eftir framlengdan leik. Andrei Kirilenko skoraði 24 stg, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit. Atlanta sigraði New Orleans 101-93. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Speedy Claxton skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Orlando vann Charlotte 108-92. Dwight Howard skoraði 19 stig fyrir Orlando, en Keith Bogans var með 22 stig hjá Charlotte. Washington lagði Boston 103-102 þar sem Gilbert Arenast skoraði 31 stig og tryggði Washington sigurinn með vítaskotum á síðustu sekúndunum. Ricky Davis skoraði 24 stig fyrir Boston. Cleveland sigraði Milwaukee 96-88. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 32 fyrir Milwaukee. Chicago burstaði Memphis 111-82. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago en Antonio Burks skoraði 18 fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota 83-79. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Kevin Garnett var einnig með 26 fyrir Minnesota. Phoenix lagði San Antonio 91-86. Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst og Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir San Antonio. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Handbolti Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagskráin í dag: Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni og stórleikur í Vesturbænum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Dagur og lærisveinar hans í úrslit Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Leikmaður Ravens sakaður um óviðeigandi hegðun Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Oggi snýr aftur heim Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Sjá meira
Kobe Bryant er heldur betur í stuði þessa dagana og í nótt skoraði hann 50 stig fyrir LA Lakers í sigri liðsins á grönnum sínum í LA Clippers 112-109. Bryant hefur því skorað að meðaltali 49 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins og í nótt hirti hann auk þess 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Utah Jazz kom gríðarlega á óvart og vann sjóðheitt lið Detroit Pistons öðru sinni á skömmum tíma. Utah vann að þessu sinnni 94-90 eftir framlengdan leik. Andrei Kirilenko skoraði 24 stg, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit. Atlanta sigraði New Orleans 101-93. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Speedy Claxton skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Orlando vann Charlotte 108-92. Dwight Howard skoraði 19 stig fyrir Orlando, en Keith Bogans var með 22 stig hjá Charlotte. Washington lagði Boston 103-102 þar sem Gilbert Arenast skoraði 31 stig og tryggði Washington sigurinn með vítaskotum á síðustu sekúndunum. Ricky Davis skoraði 24 stig fyrir Boston. Cleveland sigraði Milwaukee 96-88. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 32 fyrir Milwaukee. Chicago burstaði Memphis 111-82. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago en Antonio Burks skoraði 18 fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota 83-79. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Kevin Garnett var einnig með 26 fyrir Minnesota. Phoenix lagði San Antonio 91-86. Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst og Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir San Antonio.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Handbolti Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagskráin í dag: Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni og stórleikur í Vesturbænum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Dagur og lærisveinar hans í úrslit Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Leikmaður Ravens sakaður um óviðeigandi hegðun Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Oggi snýr aftur heim Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum