Iverson skoraði 46 stig í tapi 12. janúar 2006 13:31 Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir Philadelphia í nótt en það dugði ekki til sigurs NordicPhotos/GettyImages Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir lið sitt Philadelphia í nótt, en það dugði ekki til sigurs gegn Utah Jazz sem hafði betur 110-102. Þetta var 8. sigur Utah í síðustu 9 leikjum. Varnarleikur Philadelphia var sem fyrr skelfilegur og kostaði liðið sigur, en Utah var með um 70% skotnýtingu í síðari hálfleiknum. Mehmet Okur skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Utah. Kobe Bryant náði ekki að skora 45 stig eða meira 5. leikinn í röð, en skoraði engu að síður 41 stig í tapi LA Lakers fyrir Portland 113-103. Juan Dixon skoraði 27 stig fyrir Portland. Indiana burstaði Milwaukee 112-88. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Dan Gadzuric skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Washington burstaði Atlanta 103-72. Jared Jeffries og Donell Taylor skoruðu 15 stig fyrir Washington, en Royal Ivey var stigahæstur í liði Atlanta með 11 stig. Toronto vann góðan sigur á Charlotte 95-86. Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir Toronto og Jumaine Jones setti 17 fyrir Charlotte. New York vann fimmta leikinn í röð þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas í framlengingu 117-115. Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York, en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Minnesota lagði Chicago 99-93. Kevin Garnett skoraði 28 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Minnesota og var þetta 500. tvenna hans á ferlinum. Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig og 9 fráköst og Kirk Hinrich skoraði 17 stig, gaf 17 stðsendingar og hirti 8 fráköst. Sacramento lagði Houston 88-80 í uppgjöri liðanna sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum í Vesturdeildinni í vetur. Juwan Howard skoraði 24 stig fyrir Houston, en Mike Bibby og Corliss Williamson skoruðu 19 stig fyrir Sacramento. Orlando tapaði heima fyrir Seattle 113-104, þar sem þeim Keyon Dooling og Ray Allen var hent út úr húsi. Rashard Lewis skoraði 45 stig fyrir Seattle, en Jameer Nelson skoraði 32 stig fyrir Orlando. Loks vann Miami öruggan sigur á Golden State 110-96. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami og Shaquille O´Neal var með 21 stig og 10 fráköst. Baron Davis skoraði 26 stig fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir lið sitt Philadelphia í nótt, en það dugði ekki til sigurs gegn Utah Jazz sem hafði betur 110-102. Þetta var 8. sigur Utah í síðustu 9 leikjum. Varnarleikur Philadelphia var sem fyrr skelfilegur og kostaði liðið sigur, en Utah var með um 70% skotnýtingu í síðari hálfleiknum. Mehmet Okur skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Utah. Kobe Bryant náði ekki að skora 45 stig eða meira 5. leikinn í röð, en skoraði engu að síður 41 stig í tapi LA Lakers fyrir Portland 113-103. Juan Dixon skoraði 27 stig fyrir Portland. Indiana burstaði Milwaukee 112-88. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Dan Gadzuric skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Washington burstaði Atlanta 103-72. Jared Jeffries og Donell Taylor skoruðu 15 stig fyrir Washington, en Royal Ivey var stigahæstur í liði Atlanta með 11 stig. Toronto vann góðan sigur á Charlotte 95-86. Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir Toronto og Jumaine Jones setti 17 fyrir Charlotte. New York vann fimmta leikinn í röð þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas í framlengingu 117-115. Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York, en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Minnesota lagði Chicago 99-93. Kevin Garnett skoraði 28 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Minnesota og var þetta 500. tvenna hans á ferlinum. Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig og 9 fráköst og Kirk Hinrich skoraði 17 stig, gaf 17 stðsendingar og hirti 8 fráköst. Sacramento lagði Houston 88-80 í uppgjöri liðanna sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum í Vesturdeildinni í vetur. Juwan Howard skoraði 24 stig fyrir Houston, en Mike Bibby og Corliss Williamson skoruðu 19 stig fyrir Sacramento. Orlando tapaði heima fyrir Seattle 113-104, þar sem þeim Keyon Dooling og Ray Allen var hent út úr húsi. Rashard Lewis skoraði 45 stig fyrir Seattle, en Jameer Nelson skoraði 32 stig fyrir Orlando. Loks vann Miami öruggan sigur á Golden State 110-96. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami og Shaquille O´Neal var með 21 stig og 10 fráköst. Baron Davis skoraði 26 stig fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira