Brokeback Mountain sló í gegn 17. janúar 2006 06:16 James Schamus, framleiðandi Brokeback Mountain, Diana Ossa, annar handritshöfundurinn, og Ang Lee, leikstjóri myndarinnar, höfðu fulla ástæðu til að fagna í nótt. MYND/AP Brokeback, kvikmynd um samkynhneigða kúreka, var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt og leikstjóri hennar, Ang Lee, fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn auk þess sem myndin fékk verðlaun fyrir besta handrit. Walk the Line, mynd um ævi kántrísöngvarans Johnny Cash, hlaut verðlaunin fyrir bestu mynd í flokki gaman- og söngvamynda og aðalleikarar hennar Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon fengu verðlaunin fyrir besta leik í sama flokki. Lost og Desperate Housewifes fengu svo verðlaunin sem bestu sjónvarpsþættirnir. Verðlaun fyrir kvikmyndirBesta dramatíska mynd - 'Brokeback Mountain' Besta leikkona í dramatískri mynd - Felicity Huffman, 'Transamerica' Besti leikari í dramatískri mynd Philip Seymour Hoffman, 'Capote' Besta gaman/söngvamynd - 'Walk the Line' Besta leikkona í gaman/söngvamynd - Reese Witherspoon, 'Walk the Line' Besti leikari í gaman/söngvamynd - Joaquin Phoenix, 'Walk the Line' Besta leikkona í aukahlutverki - Rachel Weisz, 'The Constant Gardener' Besti leikari í aukahlutverki - George Clooney, 'Syriana' Besti leikari - Ang Lee, 'Brokeback Mountain' Besta handrit Larry McMurtry and Diana Ossana, 'Brokeback Mountain' Besta erlenda myndin - 'Paradise Now,' frá Palestínu Besta tónlist - John Williams, 'Memoirs of a Geisha' Besta frumsamda lag - 'A Love That Will Never Grow Old' from 'Brokeback Mountain' Verðlaun í sjónvarpiBestu dramaþættir - 'Lost,'ABC Besta leikkona í dramaþætti - Geena Davis, 'Commander in Chief,' ABC Besti leikari í dramaþætti - Hugh Laurie, 'House,' Fox Bestu gaman/söngvaþættir - 'Desperate Housewives,' ABC Besta leikkona í gaman/söngvaþáttum - Mary-Louise Parker, 'Weeds,' Showtime Besti leikari í gaman/söngvaþáttum - Steve Carell, 'The Office,' NBC Besta sjónvarpsmynd/myndaröð - 'Empire Falls,' HBO Besta leikkona í sjónvarpsmynd/myndaröð - S. Epatha Merkerson, 'Lackawanna Blues,' HBO Besti leikari í sjónvarpsmynd/myndaröð - Jonathan Rhys-Meyers, 'Elvis,' CBS Besta leikkona í aukahlutverki - Sandra Oh, 'Grey's Anatomy,' ABC Besti leikari í aukahlutverki - Paul Newman, 'Empire Falls,' HBO Erlent Fréttir Lífið Menning Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Brokeback, kvikmynd um samkynhneigða kúreka, var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt og leikstjóri hennar, Ang Lee, fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn auk þess sem myndin fékk verðlaun fyrir besta handrit. Walk the Line, mynd um ævi kántrísöngvarans Johnny Cash, hlaut verðlaunin fyrir bestu mynd í flokki gaman- og söngvamynda og aðalleikarar hennar Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon fengu verðlaunin fyrir besta leik í sama flokki. Lost og Desperate Housewifes fengu svo verðlaunin sem bestu sjónvarpsþættirnir. Verðlaun fyrir kvikmyndirBesta dramatíska mynd - 'Brokeback Mountain' Besta leikkona í dramatískri mynd - Felicity Huffman, 'Transamerica' Besti leikari í dramatískri mynd Philip Seymour Hoffman, 'Capote' Besta gaman/söngvamynd - 'Walk the Line' Besta leikkona í gaman/söngvamynd - Reese Witherspoon, 'Walk the Line' Besti leikari í gaman/söngvamynd - Joaquin Phoenix, 'Walk the Line' Besta leikkona í aukahlutverki - Rachel Weisz, 'The Constant Gardener' Besti leikari í aukahlutverki - George Clooney, 'Syriana' Besti leikari - Ang Lee, 'Brokeback Mountain' Besta handrit Larry McMurtry and Diana Ossana, 'Brokeback Mountain' Besta erlenda myndin - 'Paradise Now,' frá Palestínu Besta tónlist - John Williams, 'Memoirs of a Geisha' Besta frumsamda lag - 'A Love That Will Never Grow Old' from 'Brokeback Mountain' Verðlaun í sjónvarpiBestu dramaþættir - 'Lost,'ABC Besta leikkona í dramaþætti - Geena Davis, 'Commander in Chief,' ABC Besti leikari í dramaþætti - Hugh Laurie, 'House,' Fox Bestu gaman/söngvaþættir - 'Desperate Housewives,' ABC Besta leikkona í gaman/söngvaþáttum - Mary-Louise Parker, 'Weeds,' Showtime Besti leikari í gaman/söngvaþáttum - Steve Carell, 'The Office,' NBC Besta sjónvarpsmynd/myndaröð - 'Empire Falls,' HBO Besta leikkona í sjónvarpsmynd/myndaröð - S. Epatha Merkerson, 'Lackawanna Blues,' HBO Besti leikari í sjónvarpsmynd/myndaröð - Jonathan Rhys-Meyers, 'Elvis,' CBS Besta leikkona í aukahlutverki - Sandra Oh, 'Grey's Anatomy,' ABC Besti leikari í aukahlutverki - Paul Newman, 'Empire Falls,' HBO
Erlent Fréttir Lífið Menning Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira