Lífið

Brokeback Mountain sló í gegn

James Schamus, framleiðandi Brokeback Mountain, Diana Ossa, annar handritshöfundurinn, og Ang Lee, leikstjóri myndarinnar, höfðu fulla ástæðu til að fagna í nótt.
James Schamus, framleiðandi Brokeback Mountain, Diana Ossa, annar handritshöfundurinn, og Ang Lee, leikstjóri myndarinnar, höfðu fulla ástæðu til að fagna í nótt. MYND/AP

Brokeback, kvikmynd um samkynhneigða kúreka, var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt og leikstjóri hennar, Ang Lee, fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn auk þess sem myndin fékk verðlaun fyrir besta handrit.

Walk the Line, mynd um ævi kántrísöngvarans Johnny Cash, hlaut verðlaunin fyrir bestu mynd í flokki gaman- og söngvamynda og aðalleikarar hennar Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon fengu verðlaunin fyrir besta leik í sama flokki. Lost og Desperate Housewifes fengu svo verðlaunin sem bestu sjónvarpsþættirnir.

Verðlaun fyrir kvikmyndir

Besta dramatíska mynd - 'Brokeback Mountain'

Besta leikkona í dramatískri mynd - Felicity Huffman, 'Transamerica'

Besti leikari í dramatískri mynd Philip Seymour Hoffman, 'Capote'

Besta gaman/söngvamynd - 'Walk the Line'

Besta leikkona í gaman/söngvamynd - Reese Witherspoon, 'Walk the Line'

Besti leikari í gaman/söngvamynd - Joaquin Phoenix, 'Walk the Line'

Besta leikkona í aukahlutverki - Rachel Weisz, 'The Constant Gardener'

Besti leikari í aukahlutverki - George Clooney, 'Syriana'

Besti leikari - Ang Lee, 'Brokeback Mountain'

Besta handrit Larry McMurtry and Diana Ossana, 'Brokeback Mountain'

Besta erlenda myndin - 'Paradise Now,' frá Palestínu

Besta tónlist - John Williams, 'Memoirs of a Geisha'

Besta frumsamda lag - 'A Love That Will Never Grow Old' from 'Brokeback Mountain'

Verðlaun í sjónvarpi

Bestu dramaþættir - 'Lost,'ABC

Besta leikkona í dramaþætti - Geena Davis, 'Commander in Chief,' ABC

Besti leikari í dramaþætti - Hugh Laurie, 'House,' Fox

Bestu gaman/söngvaþættir - 'Desperate Housewives,' ABC

Besta leikkona í gaman/söngvaþáttum - Mary-Louise Parker, 'Weeds,' Showtime

Besti leikari í gaman/söngvaþáttum - Steve Carell, 'The Office,' NBC

Besta sjónvarpsmynd/myndaröð - 'Empire Falls,' HBO

Besta leikkona í sjónvarpsmynd/myndaröð - S. Epatha Merkerson, 'Lackawanna Blues,' HBO

Besti leikari í sjónvarpsmynd/myndaröð - Jonathan Rhys-Meyers, 'Elvis,' CBS

Besta leikkona í aukahlutverki - Sandra Oh, 'Grey's Anatomy,' ABC

Besti leikari í aukahlutverki - Paul Newman, 'Empire Falls,' HBO






Fleiri fréttir

Sjá meira


×