Brokeback Mountain sló í gegn 17. janúar 2006 06:16 James Schamus, framleiðandi Brokeback Mountain, Diana Ossa, annar handritshöfundurinn, og Ang Lee, leikstjóri myndarinnar, höfðu fulla ástæðu til að fagna í nótt. MYND/AP Brokeback, kvikmynd um samkynhneigða kúreka, var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt og leikstjóri hennar, Ang Lee, fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn auk þess sem myndin fékk verðlaun fyrir besta handrit. Walk the Line, mynd um ævi kántrísöngvarans Johnny Cash, hlaut verðlaunin fyrir bestu mynd í flokki gaman- og söngvamynda og aðalleikarar hennar Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon fengu verðlaunin fyrir besta leik í sama flokki. Lost og Desperate Housewifes fengu svo verðlaunin sem bestu sjónvarpsþættirnir. Verðlaun fyrir kvikmyndirBesta dramatíska mynd - 'Brokeback Mountain' Besta leikkona í dramatískri mynd - Felicity Huffman, 'Transamerica' Besti leikari í dramatískri mynd Philip Seymour Hoffman, 'Capote' Besta gaman/söngvamynd - 'Walk the Line' Besta leikkona í gaman/söngvamynd - Reese Witherspoon, 'Walk the Line' Besti leikari í gaman/söngvamynd - Joaquin Phoenix, 'Walk the Line' Besta leikkona í aukahlutverki - Rachel Weisz, 'The Constant Gardener' Besti leikari í aukahlutverki - George Clooney, 'Syriana' Besti leikari - Ang Lee, 'Brokeback Mountain' Besta handrit Larry McMurtry and Diana Ossana, 'Brokeback Mountain' Besta erlenda myndin - 'Paradise Now,' frá Palestínu Besta tónlist - John Williams, 'Memoirs of a Geisha' Besta frumsamda lag - 'A Love That Will Never Grow Old' from 'Brokeback Mountain' Verðlaun í sjónvarpiBestu dramaþættir - 'Lost,'ABC Besta leikkona í dramaþætti - Geena Davis, 'Commander in Chief,' ABC Besti leikari í dramaþætti - Hugh Laurie, 'House,' Fox Bestu gaman/söngvaþættir - 'Desperate Housewives,' ABC Besta leikkona í gaman/söngvaþáttum - Mary-Louise Parker, 'Weeds,' Showtime Besti leikari í gaman/söngvaþáttum - Steve Carell, 'The Office,' NBC Besta sjónvarpsmynd/myndaröð - 'Empire Falls,' HBO Besta leikkona í sjónvarpsmynd/myndaröð - S. Epatha Merkerson, 'Lackawanna Blues,' HBO Besti leikari í sjónvarpsmynd/myndaröð - Jonathan Rhys-Meyers, 'Elvis,' CBS Besta leikkona í aukahlutverki - Sandra Oh, 'Grey's Anatomy,' ABC Besti leikari í aukahlutverki - Paul Newman, 'Empire Falls,' HBO Erlent Fréttir Lífið Menning Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Brokeback, kvikmynd um samkynhneigða kúreka, var valin besta dramatíska myndin á Golden Globe verðlaunahátíðinni í nótt og leikstjóri hennar, Ang Lee, fékk verðlaunin fyrir bestu leikstjórn auk þess sem myndin fékk verðlaun fyrir besta handrit. Walk the Line, mynd um ævi kántrísöngvarans Johnny Cash, hlaut verðlaunin fyrir bestu mynd í flokki gaman- og söngvamynda og aðalleikarar hennar Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon fengu verðlaunin fyrir besta leik í sama flokki. Lost og Desperate Housewifes fengu svo verðlaunin sem bestu sjónvarpsþættirnir. Verðlaun fyrir kvikmyndirBesta dramatíska mynd - 'Brokeback Mountain' Besta leikkona í dramatískri mynd - Felicity Huffman, 'Transamerica' Besti leikari í dramatískri mynd Philip Seymour Hoffman, 'Capote' Besta gaman/söngvamynd - 'Walk the Line' Besta leikkona í gaman/söngvamynd - Reese Witherspoon, 'Walk the Line' Besti leikari í gaman/söngvamynd - Joaquin Phoenix, 'Walk the Line' Besta leikkona í aukahlutverki - Rachel Weisz, 'The Constant Gardener' Besti leikari í aukahlutverki - George Clooney, 'Syriana' Besti leikari - Ang Lee, 'Brokeback Mountain' Besta handrit Larry McMurtry and Diana Ossana, 'Brokeback Mountain' Besta erlenda myndin - 'Paradise Now,' frá Palestínu Besta tónlist - John Williams, 'Memoirs of a Geisha' Besta frumsamda lag - 'A Love That Will Never Grow Old' from 'Brokeback Mountain' Verðlaun í sjónvarpiBestu dramaþættir - 'Lost,'ABC Besta leikkona í dramaþætti - Geena Davis, 'Commander in Chief,' ABC Besti leikari í dramaþætti - Hugh Laurie, 'House,' Fox Bestu gaman/söngvaþættir - 'Desperate Housewives,' ABC Besta leikkona í gaman/söngvaþáttum - Mary-Louise Parker, 'Weeds,' Showtime Besti leikari í gaman/söngvaþáttum - Steve Carell, 'The Office,' NBC Besta sjónvarpsmynd/myndaröð - 'Empire Falls,' HBO Besta leikkona í sjónvarpsmynd/myndaröð - S. Epatha Merkerson, 'Lackawanna Blues,' HBO Besti leikari í sjónvarpsmynd/myndaröð - Jonathan Rhys-Meyers, 'Elvis,' CBS Besta leikkona í aukahlutverki - Sandra Oh, 'Grey's Anatomy,' ABC Besti leikari í aukahlutverki - Paul Newman, 'Empire Falls,' HBO
Erlent Fréttir Lífið Menning Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira