Ólafur Stefánsson og félagar taka á móti sterku liði Frakka í kvöldMynd/Teitur
Íslenska handboltalandsliðið leggur nú lokahönd á undirbúning sinn fyrir EM í Sviss og í kvöld mæta íslensku strákarnir fyrnasterku liði Frakka í Laugardalshöllinni klukkan 20. Þetta er fyrri leikur liðanna, en sá síðari verður á laugardaginn.