Níu í röð hjá Detroit 26. janúar 2006 14:11 Rip Hamilton skoraði 35 stig fyrir Detroit í nótt NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons vann níunda leik sinn í röð í nótt þegar liðiði skellti Milwaukee í framlengdum leik 106-102. Rip Hamilton skoraði 35 stig fyrir Detroit, en Chauncey Billups var maðurinn á bak við sigurinn með því að skora 11 stig fyrir Detroit í framlengingunni einni saman. Michael Redd skoraði 41 stig fyrir Milwaukee. Cleveland vann Atlanta 106-97. LeBron James skoraði 38 stig fyrir Cleveland en Joe Johnson var með 24 stig hjá Atlanta. Chicago burstaði Toronto 104-88. Chris Duhon skoraði 26 fyrir Chicago en Chris Bosh var með 20 fyrir Toronto. Washington lagði Boston 89-87. Antawn Jamison skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyrir Washington, en Paul Pierce var með 26 stig og 11 fráköst hjá Boston. Sacramento lagði New York í framlengingu 106-102. Stephon Marbury skoraði 22 stig fyrir New York, en Mike Bibby var með 35 stig og 10 stoðsendingar hjá Sacramento. San Antonio vann auðveldan sigur á New Orleans á útivelli 84-68. Tim Duncan skoraði 17 stig fyrir San Antonio, en David West var með 15 stig fyrir New Orleans. Houston vann Charlotte 102-78. Tracy McGrady skoraði 29 stig hjá Houston en Matt Carroll skoraði 19 stig fyrir Charlotte. Seattle valtaði yfir Utah á útivelli 113-94. Ray Allen skoraði 22 stig fyrir Seattle en Andrei Kirilenko skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Utah. Memphis burstaði Minnesota 107-87. Pau Gasol skoraði 30 stig fyrir Memphis og Kevin Garnett var með 29 stig hjá Minnesota. Denver vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið lagði Portland á útivelli 97-94. Carmelo Anthony skoraði 26 stig fyrir Denver og Zach Randolph var mðe 18 fyrir heimamenn. Dallas lagði Golden State á útivelli 102-93. Jerry Stackhouse skoraði 23 stig fyrir Dallas en Baron Davis var með 26 stig og 10 stoðsendingar fyrir Golden State. Loks vann LA Clippers þriðja leik sinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 90-77 á heimavelli. Elton Brand skoraði 19 stig fyrir Clippers og Jason Kidd var með 19 fyrir New Jersey. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Detroit Pistons vann níunda leik sinn í röð í nótt þegar liðiði skellti Milwaukee í framlengdum leik 106-102. Rip Hamilton skoraði 35 stig fyrir Detroit, en Chauncey Billups var maðurinn á bak við sigurinn með því að skora 11 stig fyrir Detroit í framlengingunni einni saman. Michael Redd skoraði 41 stig fyrir Milwaukee. Cleveland vann Atlanta 106-97. LeBron James skoraði 38 stig fyrir Cleveland en Joe Johnson var með 24 stig hjá Atlanta. Chicago burstaði Toronto 104-88. Chris Duhon skoraði 26 fyrir Chicago en Chris Bosh var með 20 fyrir Toronto. Washington lagði Boston 89-87. Antawn Jamison skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyrir Washington, en Paul Pierce var með 26 stig og 11 fráköst hjá Boston. Sacramento lagði New York í framlengingu 106-102. Stephon Marbury skoraði 22 stig fyrir New York, en Mike Bibby var með 35 stig og 10 stoðsendingar hjá Sacramento. San Antonio vann auðveldan sigur á New Orleans á útivelli 84-68. Tim Duncan skoraði 17 stig fyrir San Antonio, en David West var með 15 stig fyrir New Orleans. Houston vann Charlotte 102-78. Tracy McGrady skoraði 29 stig hjá Houston en Matt Carroll skoraði 19 stig fyrir Charlotte. Seattle valtaði yfir Utah á útivelli 113-94. Ray Allen skoraði 22 stig fyrir Seattle en Andrei Kirilenko skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Utah. Memphis burstaði Minnesota 107-87. Pau Gasol skoraði 30 stig fyrir Memphis og Kevin Garnett var með 29 stig hjá Minnesota. Denver vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið lagði Portland á útivelli 97-94. Carmelo Anthony skoraði 26 stig fyrir Denver og Zach Randolph var mðe 18 fyrir heimamenn. Dallas lagði Golden State á útivelli 102-93. Jerry Stackhouse skoraði 23 stig fyrir Dallas en Baron Davis var með 26 stig og 10 stoðsendingar fyrir Golden State. Loks vann LA Clippers þriðja leik sinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 90-77 á heimavelli. Elton Brand skoraði 19 stig fyrir Clippers og Jason Kidd var með 19 fyrir New Jersey.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira