Ellefu sigrar í röð hjá Detroit 30. janúar 2006 11:45 Detroit er enn sem fyrr á mikilli siglingu í deildinni og lið LA Lakers var þeim aldrei fyrirstaða, þó heimamenn hefðu í raun verið langt frá sínu besta í gær NordicPhotos/GettyImages Skorunarmaskínan Kobe Bryant mátti sín lítils gegn efsta liði deildarinnar Detroit Pistons í nótt þegar lið hans LA Lakers lá fyrir Pistons 102-93 á útivelli. Bryant skoraði 39 stig í leiknum en mátti sín lítils gegn öflugri liðsheild Detroit, þar sem fimm leikmenn skoruðu 10 stig eða meira þó liðið væri langt frá sínu besta. LeBron James tók til sinna ráða í síðari hálfleik og tryggði Cleveland sigur á Phoenix Suns 113-106. James skoraði 32 af 44 stigum sínum á síðustu 20 mínútum leiksins og hirti auk þess 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Steve Nash skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami sigraði Houston á útivelli 101-95. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Tracy McGrady skoraði 37 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Houston. Milwaukee lagði Boston á heimavelli 83-79. Michael Redd hrökk í gang í lokin og skoraði 21 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 20 stig fyrir nýja liðið sitt Boston. Philadelphia lagði Orlando á útivelli án Allen Iverson sem var meiddur 89-81. Chris Webber skoraði 18 stig fyrir Philadelphia, en Steve Francis skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Orlando. Þá tapaði Sacramento öðrum leik sínum í röð eftir að hafa fengið Ron Artest í sínar raðir, þegar liðið lá fyrir Toronto á útivelli í æsispennandi framlengdum leik 124-123. Mike Bibby er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði 42 stig fyrir Sacramento og Artest skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst. Morris Peterson skoraði 23 stig fyrir Toronto, Mike James 22 og Chris Bosh var með 21 stig og hirti 9 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Sjá meira
Skorunarmaskínan Kobe Bryant mátti sín lítils gegn efsta liði deildarinnar Detroit Pistons í nótt þegar lið hans LA Lakers lá fyrir Pistons 102-93 á útivelli. Bryant skoraði 39 stig í leiknum en mátti sín lítils gegn öflugri liðsheild Detroit, þar sem fimm leikmenn skoruðu 10 stig eða meira þó liðið væri langt frá sínu besta. LeBron James tók til sinna ráða í síðari hálfleik og tryggði Cleveland sigur á Phoenix Suns 113-106. James skoraði 32 af 44 stigum sínum á síðustu 20 mínútum leiksins og hirti auk þess 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Steve Nash skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami sigraði Houston á útivelli 101-95. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Tracy McGrady skoraði 37 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Houston. Milwaukee lagði Boston á heimavelli 83-79. Michael Redd hrökk í gang í lokin og skoraði 21 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 20 stig fyrir nýja liðið sitt Boston. Philadelphia lagði Orlando á útivelli án Allen Iverson sem var meiddur 89-81. Chris Webber skoraði 18 stig fyrir Philadelphia, en Steve Francis skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Orlando. Þá tapaði Sacramento öðrum leik sínum í röð eftir að hafa fengið Ron Artest í sínar raðir, þegar liðið lá fyrir Toronto á útivelli í æsispennandi framlengdum leik 124-123. Mike Bibby er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði 42 stig fyrir Sacramento og Artest skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst. Morris Peterson skoraði 23 stig fyrir Toronto, Mike James 22 og Chris Bosh var með 21 stig og hirti 9 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Sjá meira