Ekki hafa fyrir því að afsaka 5. febrúar 2006 12:42 Heiðar skorar hér markið gegn Man Utd í gær eftir að hafa betur í baráttunni við Patrice Evra, varnarmann Man Utd. Chris Coleman knattspyrnustjóri Fulham er æfur af reiði og lætur Martin Atkinson dómara fá það óþvegið í breskum fjölmiðlum eftir 4-2 tap sinna manna gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heiðar Helguson skoraði annað marka Fulham þegar hann minnkaði muninn í 3-2 en það sem gerðist eftir það fór svo fyrir brjóstið á Coleman að hann var rekinn úr gryfjunni með rauða spjaldið upp í stúku. Ruud van Nistelrooy var rangstæður þegar hann fékk boltann og gaf á Louis Saha sem skoraði annað mark Man Utd gegn sínum gömlu félögum og segir Coleman þetta atvik hafa rænt sína menn stigi á Old Trafford. Kröftug mótmæli Fulham-stjórans í kjölfarið þótti dómaranum um of og vísaði honum á brott. Coleman segir þessi mistök dómarans ófyrirgefanleg. "Allir gera mistök og ég hef fengið dómara til að viðurkenna slíkt áður. En þegar mistökin eru svona svakaleg er ég ekki viss um að ég geti tekið því. Þetta var hreinlega ótrúlegt, ég get engan veginn sætt mig við þetta." segir Coleman sem vill sjá dómurum mun oftar refsað fyrir slæma dómgæslu. "Þegar ég geri mistök sem knattspyrnustjóri varðandi liðsval eða leiktaktík þá er mér refsað. Ef aðrir gera mistök finnst mér að þeim ætti að vera refsað fyrir það. Þannig sé þetta alla vega." sagði Colemen súr í bragði. Hann var þó ánægður með sína menn í leiknum. Heiðar var í byrjunarliði Fulham en var skipt út af á 75. mínútu eftir að hafa átt nokkur góð marktækifæri og skorað annað markið. "Mér fannst strákarnir vera frábærir. Þeir spyrntu hælunum niður og settu tvö mörk og við vorum alltaf inni í leiknum." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Í beinni: Valur - Fram | Lýkur óhemju langri sigurgöngu Vals? Í beinni: Þór Ak. - Keflavík | Einu liðin með fullkominn heimavöll Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Sjá meira
Chris Coleman knattspyrnustjóri Fulham er æfur af reiði og lætur Martin Atkinson dómara fá það óþvegið í breskum fjölmiðlum eftir 4-2 tap sinna manna gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heiðar Helguson skoraði annað marka Fulham þegar hann minnkaði muninn í 3-2 en það sem gerðist eftir það fór svo fyrir brjóstið á Coleman að hann var rekinn úr gryfjunni með rauða spjaldið upp í stúku. Ruud van Nistelrooy var rangstæður þegar hann fékk boltann og gaf á Louis Saha sem skoraði annað mark Man Utd gegn sínum gömlu félögum og segir Coleman þetta atvik hafa rænt sína menn stigi á Old Trafford. Kröftug mótmæli Fulham-stjórans í kjölfarið þótti dómaranum um of og vísaði honum á brott. Coleman segir þessi mistök dómarans ófyrirgefanleg. "Allir gera mistök og ég hef fengið dómara til að viðurkenna slíkt áður. En þegar mistökin eru svona svakaleg er ég ekki viss um að ég geti tekið því. Þetta var hreinlega ótrúlegt, ég get engan veginn sætt mig við þetta." segir Coleman sem vill sjá dómurum mun oftar refsað fyrir slæma dómgæslu. "Þegar ég geri mistök sem knattspyrnustjóri varðandi liðsval eða leiktaktík þá er mér refsað. Ef aðrir gera mistök finnst mér að þeim ætti að vera refsað fyrir það. Þannig sé þetta alla vega." sagði Colemen súr í bragði. Hann var þó ánægður með sína menn í leiknum. Heiðar var í byrjunarliði Fulham en var skipt út af á 75. mínútu eftir að hafa átt nokkur góð marktækifæri og skorað annað markið. "Mér fannst strákarnir vera frábærir. Þeir spyrntu hælunum niður og settu tvö mörk og við vorum alltaf inni í leiknum."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Í beinni: Valur - Fram | Lýkur óhemju langri sigurgöngu Vals? Í beinni: Þór Ak. - Keflavík | Einu liðin með fullkominn heimavöll Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Sjá meira