Fjórði sigur Houston í röð 7. febrúar 2006 13:37 Endurkoma Yao Ming hefur styrkt lið Houston umtalsvert NordicPhotos/GettyImages Lið Houston Rockets er óðum að rétta úr kútnum eftir að þeir Yao Ming og Tracy McGrady sneru báðir til baka úr meiðslum og í nótt vann liðið fjórða leik sinn í röð þegar það skellti Philadelphia á útivelli 87-81. Yao Ming skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston, en Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia. Cleveland lagði Milwaukee 89-86. LeBron James skoraði 22 stig, hirti 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Bobby Simmons skoraði 21 stig fyrir Milwaukee. Washington lagði Orlando 94-82. DeShawn Stevenson skoraði 20 stig fyrir Orlando en Gilbert Arenas var með 23 hjá Washington, sem er nú komið með 50% vinningshlutfall í fyrsta sinn síðan í byrjun desember. Miami vann Boston 114-98. Dwayne Wade skoraði 34 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami, en Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston. New Jersey vann 11. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Orleans 99-91. Richard Jefferson skoraði 26 stig fyrir New Jersey, en Speedy Claxton skoraði 23 stig fyrir New Orleans. Charlotte lagði Seattle 119-06 og hefur því unnið tvö leiki í röð eftir að hafa tapað þrettán í röð þar á undan. Raymond Felton skoraði 24 stig fyrir Charlotte, en Ray Allen var með 31 fyrir Seattle. Minnesota vann nauman útisigur á Phoenix 103-101. Kevin Garnett skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota, en Steve Nash skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Mehmet Okur tryggði Utah Jazz sigur á Chicago Bulls með þriggja stiga skoti innan við sekúndu fyrir lok framlengingar 109-107. Matt Harpring skoraði 29 stig fyrir Utah, en Ben Gordon skoraði 35 stig fyrir Chicago sem hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á útleikjaferðalagi sínu um þessar mundir. Golden State lagði Denver 122-114 í miklum stigaleik. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver, en Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Sjá meira
Lið Houston Rockets er óðum að rétta úr kútnum eftir að þeir Yao Ming og Tracy McGrady sneru báðir til baka úr meiðslum og í nótt vann liðið fjórða leik sinn í röð þegar það skellti Philadelphia á útivelli 87-81. Yao Ming skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston, en Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia. Cleveland lagði Milwaukee 89-86. LeBron James skoraði 22 stig, hirti 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Bobby Simmons skoraði 21 stig fyrir Milwaukee. Washington lagði Orlando 94-82. DeShawn Stevenson skoraði 20 stig fyrir Orlando en Gilbert Arenas var með 23 hjá Washington, sem er nú komið með 50% vinningshlutfall í fyrsta sinn síðan í byrjun desember. Miami vann Boston 114-98. Dwayne Wade skoraði 34 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami, en Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston. New Jersey vann 11. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Orleans 99-91. Richard Jefferson skoraði 26 stig fyrir New Jersey, en Speedy Claxton skoraði 23 stig fyrir New Orleans. Charlotte lagði Seattle 119-06 og hefur því unnið tvö leiki í röð eftir að hafa tapað þrettán í röð þar á undan. Raymond Felton skoraði 24 stig fyrir Charlotte, en Ray Allen var með 31 fyrir Seattle. Minnesota vann nauman útisigur á Phoenix 103-101. Kevin Garnett skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota, en Steve Nash skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Mehmet Okur tryggði Utah Jazz sigur á Chicago Bulls með þriggja stiga skoti innan við sekúndu fyrir lok framlengingar 109-107. Matt Harpring skoraði 29 stig fyrir Utah, en Ben Gordon skoraði 35 stig fyrir Chicago sem hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á útleikjaferðalagi sínu um þessar mundir. Golden State lagði Denver 122-114 í miklum stigaleik. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver, en Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Sjá meira