Stórleikur LeBron James 16. febrúar 2006 14:22 LeBron James átti stórleik með Cleveland í nótt, skoraði 43 stig, hirti 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í sigri á Boston NordicPhotos/GettyImages LeBron James átti sannkallaðan stórleik þegar lið hans Cleveland bar sigurorð af Boston 113-109 í tvíframlengdum leik í nótt. James skoraði 43 stig, hirti 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Paul Pierce hjá Boston varð fyrsti maðurinn í sögu félagsins síðan Larry Bird árið 1989 til að skora 50 stig í leik. Indiana lagði Milwaukee 88-77. Anthony Johnson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Michael Redd var með 24 hjá Milwaukee. Miami vann átakalítinn sigur á Orlando 110-100. Dwayne Wade var hársbreidd frá þrennu í leiknum með 36 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar, en Tony Battie og Dwight Howard skoruðu 16 stig fyrir Orlando. Philadelphia lagði San Antonio 103-100 í framlengdum leik, þar sem skelfileg vítanýting San Antonio í lok venjulegs leiktíma kostaði liðið sigurinn. Allen Iverson skoraði 42 stig, hirti 8 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Philadlephia, en Tony Parker skoraði 23 stig fyrir meistarana. New York vann loksins leik eftir tíu töp í röð þegar liðið skellti Toronto 98-96. Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir New York, en Chris Bosh var með 25 stig hjá Toronto. Vince Carter tryggði New Jersey sigur á Charlotte 95-94 með því að blaka boltanum ofaní á lokasekúndunni. Richard Jefferson skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Jersey, en Brevin Knight var með 28 stig hjá Charlotte. New Orleans burstaði Portland 102-86. Kirk Snyder var stigahæstur hjá New Orleans með 22 stig, en liðið missti nýliða sinn Chris Paul aftur í meiðsli í leiknum. Minnesota lagði Seattle 102-92. Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Memphis lagði Sacramento 84-78. Pau Gasol skoraði 24 stig fyrir Memphis, en Kevin Martin skoraði 14 stig fyrir Sacramento. Dallas skellti sér í efsta sæti Vesturdeildar með sigri á Washington 103-97. Josh Howard skoraði 26 stig fyrir Dallas, en Caron Butler var með 27 hjá Washington. Phoenix vann öruggan útisigur á Denver 116-101. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst hjá Phoenix, en Carmelo Anthony skoraði 29 stig fyrir Denver. Golden State lagði LA Clippers 88-81. Derek Fisher skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Golden State, en Sam Cassell skoraði 16 stig fyrir Clippers. Atlanta lagði LA Lakers 114-110. Kobe Bryant skoraði 39 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Lakers, en Joe Johnson skoraði 21 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Atlanta. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Feyenoord sló AC Milan út Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Mamman ræður hvenær heimsmeistarinn hættir að boxa Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sjá meira
LeBron James átti sannkallaðan stórleik þegar lið hans Cleveland bar sigurorð af Boston 113-109 í tvíframlengdum leik í nótt. James skoraði 43 stig, hirti 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Paul Pierce hjá Boston varð fyrsti maðurinn í sögu félagsins síðan Larry Bird árið 1989 til að skora 50 stig í leik. Indiana lagði Milwaukee 88-77. Anthony Johnson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Michael Redd var með 24 hjá Milwaukee. Miami vann átakalítinn sigur á Orlando 110-100. Dwayne Wade var hársbreidd frá þrennu í leiknum með 36 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar, en Tony Battie og Dwight Howard skoruðu 16 stig fyrir Orlando. Philadelphia lagði San Antonio 103-100 í framlengdum leik, þar sem skelfileg vítanýting San Antonio í lok venjulegs leiktíma kostaði liðið sigurinn. Allen Iverson skoraði 42 stig, hirti 8 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Philadlephia, en Tony Parker skoraði 23 stig fyrir meistarana. New York vann loksins leik eftir tíu töp í röð þegar liðið skellti Toronto 98-96. Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir New York, en Chris Bosh var með 25 stig hjá Toronto. Vince Carter tryggði New Jersey sigur á Charlotte 95-94 með því að blaka boltanum ofaní á lokasekúndunni. Richard Jefferson skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Jersey, en Brevin Knight var með 28 stig hjá Charlotte. New Orleans burstaði Portland 102-86. Kirk Snyder var stigahæstur hjá New Orleans með 22 stig, en liðið missti nýliða sinn Chris Paul aftur í meiðsli í leiknum. Minnesota lagði Seattle 102-92. Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota, en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Memphis lagði Sacramento 84-78. Pau Gasol skoraði 24 stig fyrir Memphis, en Kevin Martin skoraði 14 stig fyrir Sacramento. Dallas skellti sér í efsta sæti Vesturdeildar með sigri á Washington 103-97. Josh Howard skoraði 26 stig fyrir Dallas, en Caron Butler var með 27 hjá Washington. Phoenix vann öruggan útisigur á Denver 116-101. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst hjá Phoenix, en Carmelo Anthony skoraði 29 stig fyrir Denver. Golden State lagði LA Clippers 88-81. Derek Fisher skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Golden State, en Sam Cassell skoraði 16 stig fyrir Clippers. Atlanta lagði LA Lakers 114-110. Kobe Bryant skoraði 39 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Lakers, en Joe Johnson skoraði 21 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Atlanta.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Feyenoord sló AC Milan út Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Mamman ræður hvenær heimsmeistarinn hættir að boxa Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sjá meira