Ég er stoltur af mínum mönnum 19. febrúar 2006 19:08 NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Phil Parkinsson stjóri Colchester var mjög stoltur af sínum mönnum sem gerðu Englandsmeisturum Chelsea lífið leitt í ensku bikarkeppninni í dag. Chelsea vann leikinn 3-1 en tölurnar segja ekki alla sólarsöguna. Colchester var betri aðilinn framan af leiknum og tóku verðskuldað forystuna þegar Ricardo Carvalho skoraði sjálfsmark. Skömmu áður átti leikmaður Colchester skot í stöng en Paulo Ferreira náði að jafna metin áður en flautað var til hálfleiks. Joe Cole skoraði svo tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Chelsea áframhaldandi þáttöku í keppninni. "Það er ekki annað hægt en að hrósa mínum mönnum, þeir stóðu sig frábærlega gegn Chelsea og þeir fundu svo sannarlega fyrir okkur. Úrslitin líta aðeins of vel út fyrir Chelsea og við hefðum hæglega getað leitt í hálfleiknum. En þeir eru með heimsklassa leikmenn og það er ekki hægt að hunsa það," sagði Parkinson eftir leikinn. "Nokkrir leikmanna minna urðu þreyttir þegar þeir settu Crespo, Lampard og Cole inná í síðari hálfleiknum. Þessi leikur er sigur fyrir okkur og vonandi gefur þetta okkur aukinn kraft fyrir deildina. Leikurinn borgaði stóran hluta árslaunanna en það hefði ekki talið fyrir neitt ef við hefðum ekki lagt okkur alla í verkefnið." Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Phil Parkinsson stjóri Colchester var mjög stoltur af sínum mönnum sem gerðu Englandsmeisturum Chelsea lífið leitt í ensku bikarkeppninni í dag. Chelsea vann leikinn 3-1 en tölurnar segja ekki alla sólarsöguna. Colchester var betri aðilinn framan af leiknum og tóku verðskuldað forystuna þegar Ricardo Carvalho skoraði sjálfsmark. Skömmu áður átti leikmaður Colchester skot í stöng en Paulo Ferreira náði að jafna metin áður en flautað var til hálfleiks. Joe Cole skoraði svo tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Chelsea áframhaldandi þáttöku í keppninni. "Það er ekki annað hægt en að hrósa mínum mönnum, þeir stóðu sig frábærlega gegn Chelsea og þeir fundu svo sannarlega fyrir okkur. Úrslitin líta aðeins of vel út fyrir Chelsea og við hefðum hæglega getað leitt í hálfleiknum. En þeir eru með heimsklassa leikmenn og það er ekki hægt að hunsa það," sagði Parkinson eftir leikinn. "Nokkrir leikmanna minna urðu þreyttir þegar þeir settu Crespo, Lampard og Cole inná í síðari hálfleiknum. Þessi leikur er sigur fyrir okkur og vonandi gefur þetta okkur aukinn kraft fyrir deildina. Leikurinn borgaði stóran hluta árslaunanna en það hefði ekki talið fyrir neitt ef við hefðum ekki lagt okkur alla í verkefnið."
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira