Framsókn stefnir á tvo borgarfulltrúa 3. mars 2006 16:06 Óskar Bergsson skipar annað sæti framboðslista Framsóknar á eftir Birni Inga Hrafnssyni. Anna Kristinsdóttir sem hlaut annað sætið í prófkjöri tekur ekki sæti á listanum. MYND/Pjetur Markmiðið er að ná tveimur borgarfulltrúum í kosningunum í vor sögðu frambjóðendur Framsóknarflokksins þegar fjórir efstu á lista flokksins voru kynntir. Óskar Bergsson skipar annað sætið á eftir Birni Inga Hrafnssyni.Fimm vikum eftir prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík, og fjórum vikum eftir að borgarfulltrúinn Anna Kristinsdóttir sagðist ekki myndu taka annað sætið sem hún hreppti í prófkjörinu liggur fyrir hverjir skipa efstu sæti listans. Björn Ingi Hrafnsson kynnti frambjóðendurna í öðru til fjórða sæti og hleypti þeim út úr bakherbergi þar sem frambjóðendurnir biðu stóru stundarinnar. Óskar Bergsson skipar annað sæti listans, Marsibil Sæmundsdóttir það þriðja og Ásrún Hauksdóttir er í fjórða sæti.Þorlákur Karlsson, formaður uppstillingarnefndar segir ákvörðun Önnu Kristinsdóttur um að gefa ekki kost á sér hafa sett strik í reikninginn en vill ekki meina að það hafi tekið langan tíma að stilla upp listanum. En hefði ekki verið heppilegra fyrir flokkinn að hafa konu í öðru sætinu frekar en tvo karla í tveimur efstu sætunum. "Jú vissulega, en þetta var vilji hins almenna kjósanda og hann ber að virða."Óskar Bergsson segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka annað sætið. "Það er eðlilegt framhald af niðurstöðunni. Björn Ingi Hrafnsson vann öruggan sigur og ég var númer tvö í fyrsta sæti." Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Markmiðið er að ná tveimur borgarfulltrúum í kosningunum í vor sögðu frambjóðendur Framsóknarflokksins þegar fjórir efstu á lista flokksins voru kynntir. Óskar Bergsson skipar annað sætið á eftir Birni Inga Hrafnssyni.Fimm vikum eftir prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík, og fjórum vikum eftir að borgarfulltrúinn Anna Kristinsdóttir sagðist ekki myndu taka annað sætið sem hún hreppti í prófkjörinu liggur fyrir hverjir skipa efstu sæti listans. Björn Ingi Hrafnsson kynnti frambjóðendurna í öðru til fjórða sæti og hleypti þeim út úr bakherbergi þar sem frambjóðendurnir biðu stóru stundarinnar. Óskar Bergsson skipar annað sæti listans, Marsibil Sæmundsdóttir það þriðja og Ásrún Hauksdóttir er í fjórða sæti.Þorlákur Karlsson, formaður uppstillingarnefndar segir ákvörðun Önnu Kristinsdóttur um að gefa ekki kost á sér hafa sett strik í reikninginn en vill ekki meina að það hafi tekið langan tíma að stilla upp listanum. En hefði ekki verið heppilegra fyrir flokkinn að hafa konu í öðru sætinu frekar en tvo karla í tveimur efstu sætunum. "Jú vissulega, en þetta var vilji hins almenna kjósanda og hann ber að virða."Óskar Bergsson segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka annað sætið. "Það er eðlilegt framhald af niðurstöðunni. Björn Ingi Hrafnsson vann öruggan sigur og ég var númer tvö í fyrsta sæti."
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira