Tíundi sigur Phoenix í röð 6. mars 2006 17:10 Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu gegn Dallas í nótt NordicPhotos/GettyImages Phoenix Suns er heitasta lið NBA deildarinnar í dag eftir að liðið vann tíunda leik sinn í röð í nótt gegn Dallas á útivelli 115-107. Þetta var annað tap Dallas í síðustu þremur leikjum, en áður hafði liðið verið á mikilli sigurgöngu. Steve Nash skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum og Frakkinn Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu með 24 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Shawn Marion skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig og hirti auk þess 9 fráköst. Indiana lagði Philadelphia 94-93. Anthony Johnson skoraði 18 stig fyrir Indiana, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði Sacramento 117-107. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington, en Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Minnesota lagði Golden State 103-90. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 21 frákast fyrir Minnesota. Toronto lagði Boston 111-105. Paul Pierce skoraði 33 stig fyrir Boston, en Morris Petersen skoraði 27 fyrir Toronto. Cleveland sigraði Chicago 91-72 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. LeBron James skoraði 37 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Ben Gordon skoraði 17 stig fyrir Chicago. Houston lagði Portland 102-84. Steve Blake skoraði 23 stig fyrir Portland, en Yao Ming skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst hjá Houston, sem missti Tracy McGrady enn einu sinni í bakmeiðsli í leiknum. Memphis vann sannfærandi sigur á LA Clippers á útivelli 102-86. Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis, en Elton Brand skoraði 23 stig fyrir Clippers. Loks valtaði Seattle yfir Utah 113-81. Rashard Lewis skoraði 22 stig fyrir Seattle, en Carlos Boozer skoraði 14 stig fyrir Utah. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Í beinni: HK - KA | Eiga harma að hefna eftir spennutrylli fyrir norðan Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Phoenix Suns er heitasta lið NBA deildarinnar í dag eftir að liðið vann tíunda leik sinn í röð í nótt gegn Dallas á útivelli 115-107. Þetta var annað tap Dallas í síðustu þremur leikjum, en áður hafði liðið verið á mikilli sigurgöngu. Steve Nash skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum og Frakkinn Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu með 24 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Shawn Marion skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig og hirti auk þess 9 fráköst. Indiana lagði Philadelphia 94-93. Anthony Johnson skoraði 18 stig fyrir Indiana, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði Sacramento 117-107. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington, en Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Minnesota lagði Golden State 103-90. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 21 frákast fyrir Minnesota. Toronto lagði Boston 111-105. Paul Pierce skoraði 33 stig fyrir Boston, en Morris Petersen skoraði 27 fyrir Toronto. Cleveland sigraði Chicago 91-72 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. LeBron James skoraði 37 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Ben Gordon skoraði 17 stig fyrir Chicago. Houston lagði Portland 102-84. Steve Blake skoraði 23 stig fyrir Portland, en Yao Ming skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst hjá Houston, sem missti Tracy McGrady enn einu sinni í bakmeiðsli í leiknum. Memphis vann sannfærandi sigur á LA Clippers á útivelli 102-86. Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis, en Elton Brand skoraði 23 stig fyrir Clippers. Loks valtaði Seattle yfir Utah 113-81. Rashard Lewis skoraði 22 stig fyrir Seattle, en Carlos Boozer skoraði 14 stig fyrir Utah.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Í beinni: HK - KA | Eiga harma að hefna eftir spennutrylli fyrir norðan Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira