Dwayne Wade vann einvígið við LeBron James 13. mars 2006 14:09 Dwayne Wade hafði betur í einvígi sínu við LeBron James í nótt, þó hinn síðarnefndi hafi skorað fleiri stig í leiknum NordicPhotos/GettyImages Undrabarnið LeBron James skoraði 47 stig fyrir lið sitt Cleveland í leik gegn Miami í nótt, en það dugði skammt gegn Dwayne Wade og félögum. Wade skoraði 35 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Miami í 98-92 sigri liðsins. Seattle vann nokkuð óvæntan sigur á LA Lakers 120-113. Kobe Bryant skoraði 22 stig fyrir Lakers, en Rashard Lewis skoraði 26 stig fyrir Seattle. San Antonio lagði Houston 88-81. Tim Duncan skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio, en Yao Ming skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá Houston. Philadelphia lagði Memphis 94-91 á útivelli. Allen Iverson þurfti að fara meiddur af velli með snúinn ökkla í leiknum, en félagi hans Chris Webber tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 31 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Jake Tsakalidis skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis. Boston lagði Denver 106-101. Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston og Carmelo Anthony skoraði sömuleiðis 36 stig fyrir Denver. Detroit vann öruggan sigur á Charlotte 94-78. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, en Raymond Felton skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Toronto lagði Indiana 93-89. Morris Peterson skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey skellti New Orleans á útivelli í sjónvarpsleiknum á NBA TV 95-84. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd skoraði 15 stig, hirti 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Nýliðinn Chris Paul skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Orleans. Portland vann góðan sigur á Phoenix 111-101. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 14 fráköst fyrir Portland. Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst hjá Phoenix, Boris Diaw skoraði 20 stig og Steve Nash skoraði 13 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Sacramento gríðarlega mikilvægan sigur á Dallas 85-80, en Sacramento gerir nú harða atlögu að sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Mike Miller skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst hjá Sacramento, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst hjá Dallas. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Undrabarnið LeBron James skoraði 47 stig fyrir lið sitt Cleveland í leik gegn Miami í nótt, en það dugði skammt gegn Dwayne Wade og félögum. Wade skoraði 35 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Miami í 98-92 sigri liðsins. Seattle vann nokkuð óvæntan sigur á LA Lakers 120-113. Kobe Bryant skoraði 22 stig fyrir Lakers, en Rashard Lewis skoraði 26 stig fyrir Seattle. San Antonio lagði Houston 88-81. Tim Duncan skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir San Antonio, en Yao Ming skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá Houston. Philadelphia lagði Memphis 94-91 á útivelli. Allen Iverson þurfti að fara meiddur af velli með snúinn ökkla í leiknum, en félagi hans Chris Webber tók upp hanskann fyrir hann og skoraði 31 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Jake Tsakalidis skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis. Boston lagði Denver 106-101. Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston og Carmelo Anthony skoraði sömuleiðis 36 stig fyrir Denver. Detroit vann öruggan sigur á Charlotte 94-78. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, en Raymond Felton skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Toronto lagði Indiana 93-89. Morris Peterson skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 26 stig fyrir Indiana. New Jersey skellti New Orleans á útivelli í sjónvarpsleiknum á NBA TV 95-84. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd skoraði 15 stig, hirti 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Nýliðinn Chris Paul skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Orleans. Portland vann góðan sigur á Phoenix 111-101. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 14 fráköst fyrir Portland. Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst hjá Phoenix, Boris Diaw skoraði 20 stig og Steve Nash skoraði 13 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Sacramento gríðarlega mikilvægan sigur á Dallas 85-80, en Sacramento gerir nú harða atlögu að sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Mike Miller skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst hjá Sacramento, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 13 fráköst hjá Dallas.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira