Gengi Schering hækkaði um fjórðung 13. mars 2006 16:10 Gengi hlutabréfa í þýska lyfjafyrirtækinu Schering hækkaði um 25 prósent í dag eftir að fjárfestar bjuggust við að þýski lyfjarisinn Merck myndi gera nýtt yfirtökutilboð í fyrirtækið. Merk gerði óvinveitt yfirtökutilboð í Schering í gær og hljóðað tilboðið upp á 14,9 milljarða evrur eða 77 evrur á hlut. Forsvarsmenn Schering sögðu tilboðið of lágt og hvöttu hluthafa í lyfjafyrirtækinu til að hunsa það. Fjárfestar töldu líklegt að Merck myndi gera nýtt tilboð í Schering og hækkaði gengi bréfa fyrirtækisins í 84,12 evrur á hlut í dag. Forsvarsmenn Merck hafa ekkert látið uppi um hvort fyrirtækið hyggist gera yfirtökutilboð á Schering á nýjan leik. Sagði Michael Rømer, stjórnarformaður Merck, að fyrirtækið ætli ekki að láta ákvörðun stjórnenda Scherings trufla sig heldur látið þeir lokaákvörðun um yfirtökutilboðið í hendur hluthafa Schering. „Við erum fullvissir um að þeir muni íhuga tilboðið," sagði Rømer og benti á að tilboðið verði í gildi næstu sex vikurnar og falla niður um miðjan maí. „Við viljum kaupa 100 prósent hlutabréfa í Schering. Þegar við höfum 95 prósent látum við afskrá það," sagði hann. Gengi hlutabréfa í Merck lækkaði um tæp 3 prósent í dag og endaði í 81,21 evru á hlut. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Gengi hlutabréfa í þýska lyfjafyrirtækinu Schering hækkaði um 25 prósent í dag eftir að fjárfestar bjuggust við að þýski lyfjarisinn Merck myndi gera nýtt yfirtökutilboð í fyrirtækið. Merk gerði óvinveitt yfirtökutilboð í Schering í gær og hljóðað tilboðið upp á 14,9 milljarða evrur eða 77 evrur á hlut. Forsvarsmenn Schering sögðu tilboðið of lágt og hvöttu hluthafa í lyfjafyrirtækinu til að hunsa það. Fjárfestar töldu líklegt að Merck myndi gera nýtt tilboð í Schering og hækkaði gengi bréfa fyrirtækisins í 84,12 evrur á hlut í dag. Forsvarsmenn Merck hafa ekkert látið uppi um hvort fyrirtækið hyggist gera yfirtökutilboð á Schering á nýjan leik. Sagði Michael Rømer, stjórnarformaður Merck, að fyrirtækið ætli ekki að láta ákvörðun stjórnenda Scherings trufla sig heldur látið þeir lokaákvörðun um yfirtökutilboðið í hendur hluthafa Schering. „Við erum fullvissir um að þeir muni íhuga tilboðið," sagði Rømer og benti á að tilboðið verði í gildi næstu sex vikurnar og falla niður um miðjan maí. „Við viljum kaupa 100 prósent hlutabréfa í Schering. Þegar við höfum 95 prósent látum við afskrá það," sagði hann. Gengi hlutabréfa í Merck lækkaði um tæp 3 prósent í dag og endaði í 81,21 evru á hlut.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira