Heinze snýr hugsanlega aftur í vor 24. mars 2006 14:45 Gabriel Heinze lifir enn í voninni um að komast í landsliðshóp Argentínumanna fyrir HM, en menn eru í það minnsta bjartsýnir á að hann nái að snúa aftur með Manchester United áður en yfirstandandi keppnistímabili lýkur í vor. NordicPhotos/GettyImages Aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United telur ekki loku fyrir það skotið að Argentíumaðurinn Gabriel Heinze muni koma eitthvað við sögu í síðustu leikjum liðsins á tímabilinu í vor, en að sögn Carlos Queiroz gengur varnarmanninum mjög vel í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðslin sem hann hlaut í meistaradeildinni í haust. "Endurhæfingin gengur frábærlega hjá Gaby og vonandi verður hann orðinn góður eftir fjórar til sex vikur. Hann er ekki farinn að æfa með liðinu ennþá en honum gengur mjög vel í einstaklingsæfingum sínum um þessar mundir," sagði Queiroz, en Heinze hefur lengst af verið í endurhæfingu í Frakklandi. "Við munum alls ekki ýta á eftir honum að snúa aftur of snemma, en við höfum fylgst náið með endurhæfingu hans og okkur sýnist stefna í að hann gæti jafnvel komið eitthvað við sögu í síðustu leikjum tímabilsins. Það mikilvægasta er þó að hann nái sér vel af meiðslunum, enda voru þau mjög alvarleg," bætti Queiroz við. Endurhæfing miðjumannsins Alan Smith gengur einnig nokkuð vel, þó þar á bæ verði farið mjög varlega í sakirnar þegar kemur að því að áætla endurkomu. "Við ætlum ekki að lofa því að Alan komi aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. "Það má vel vera að allt gangi að óskum og hann verði tilbúinn í byrjun næsta tímabils, en við viljum ekki þurfa að hlusta á blaðamenn velta sér upp úr því að honum hafi farið aftur í endurhæfingunni eða eitthvað slíkt - svo að við setjum okkur raunhæf markmið og segjum að hann verði klár næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United telur ekki loku fyrir það skotið að Argentíumaðurinn Gabriel Heinze muni koma eitthvað við sögu í síðustu leikjum liðsins á tímabilinu í vor, en að sögn Carlos Queiroz gengur varnarmanninum mjög vel í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðslin sem hann hlaut í meistaradeildinni í haust. "Endurhæfingin gengur frábærlega hjá Gaby og vonandi verður hann orðinn góður eftir fjórar til sex vikur. Hann er ekki farinn að æfa með liðinu ennþá en honum gengur mjög vel í einstaklingsæfingum sínum um þessar mundir," sagði Queiroz, en Heinze hefur lengst af verið í endurhæfingu í Frakklandi. "Við munum alls ekki ýta á eftir honum að snúa aftur of snemma, en við höfum fylgst náið með endurhæfingu hans og okkur sýnist stefna í að hann gæti jafnvel komið eitthvað við sögu í síðustu leikjum tímabilsins. Það mikilvægasta er þó að hann nái sér vel af meiðslunum, enda voru þau mjög alvarleg," bætti Queiroz við. Endurhæfing miðjumannsins Alan Smith gengur einnig nokkuð vel, þó þar á bæ verði farið mjög varlega í sakirnar þegar kemur að því að áætla endurkomu. "Við ætlum ekki að lofa því að Alan komi aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. "Það má vel vera að allt gangi að óskum og hann verði tilbúinn í byrjun næsta tímabils, en við viljum ekki þurfa að hlusta á blaðamenn velta sér upp úr því að honum hafi farið aftur í endurhæfingunni eða eitthvað slíkt - svo að við setjum okkur raunhæf markmið og segjum að hann verði klár næsta haust," sagði umboðsmaður Smith.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira