Enskir framherjar eru eins og hnefaleikamenn 24. mars 2006 15:30 Jose Reina átti ekki til orð þegar hann varð fyrst vitni að hörkunni í ensku úrvalsdeildinni NordicPhotos/GettyImages Spænski markvörðurinn Jose Reina hjá Liverpool stefnir óðfluga á að verða fyrsti markvörðurinn í sögu Liverpool til að halda hreinu í fleiri en 34 leikjum á einu keppnistímabili, en sá árangur hefur þrisvar náðst í sögu félagsins. Reina segir það hafa verið hálfgert áfall fyrir sig þegar hann kynntist hörkunni í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa leikið á Spáni áður. Reina hefur ásamt félögum sínum Jerzy Dudek og Scott Carson, þegar haldið hreinu í 30 leikjum á tímabilinu, en það er besti árangur í sögu Liverpool síðan hinn skrautlegi Bruce Grobbelaar gerði það árið 1984. "Það er ekki hægt að eigna mér allan heiðurinn að því að halda markinu hreinu, enda er það samvinna liðsins sem gerir það að verkum. Það er auðvitað allt annað að vera markvörður hjá stórliði en hjá smáliði, því oft í vetur hef ég nánast ekki haft neitt að gera. Þegar maður er markvörður stórliðs þarf maður hinsvegar að hafa einbeitinguna í 100% lagi alla leiki, því oft þarf maður kannski bara að taka á honum stóra sínum einu sinni - og þá er eins gott að verja," sagði Reyna, sem sagði viðbrigðin að koma í enska boltan líkjast meira áfalli en viðbrigðum. "Enska úrvalsdeildin er gríðarlega hörð deild og eiginlega allt of hörð. Það er hreint ótrúlegt. Stundum eru vítateigarnir eins og hnefaleikahringir, enda eru framherjarnir í ensku úrvalsdeildinni byggðir eins og hnefaleikamenn og spila líka þannig - og þá meina ég án hanska," sagði Reina forviða. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Spænski markvörðurinn Jose Reina hjá Liverpool stefnir óðfluga á að verða fyrsti markvörðurinn í sögu Liverpool til að halda hreinu í fleiri en 34 leikjum á einu keppnistímabili, en sá árangur hefur þrisvar náðst í sögu félagsins. Reina segir það hafa verið hálfgert áfall fyrir sig þegar hann kynntist hörkunni í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa leikið á Spáni áður. Reina hefur ásamt félögum sínum Jerzy Dudek og Scott Carson, þegar haldið hreinu í 30 leikjum á tímabilinu, en það er besti árangur í sögu Liverpool síðan hinn skrautlegi Bruce Grobbelaar gerði það árið 1984. "Það er ekki hægt að eigna mér allan heiðurinn að því að halda markinu hreinu, enda er það samvinna liðsins sem gerir það að verkum. Það er auðvitað allt annað að vera markvörður hjá stórliði en hjá smáliði, því oft í vetur hef ég nánast ekki haft neitt að gera. Þegar maður er markvörður stórliðs þarf maður hinsvegar að hafa einbeitinguna í 100% lagi alla leiki, því oft þarf maður kannski bara að taka á honum stóra sínum einu sinni - og þá er eins gott að verja," sagði Reyna, sem sagði viðbrigðin að koma í enska boltan líkjast meira áfalli en viðbrigðum. "Enska úrvalsdeildin er gríðarlega hörð deild og eiginlega allt of hörð. Það er hreint ótrúlegt. Stundum eru vítateigarnir eins og hnefaleikahringir, enda eru framherjarnir í ensku úrvalsdeildinni byggðir eins og hnefaleikamenn og spila líka þannig - og þá meina ég án hanska," sagði Reina forviða.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira