Frábær sigur Boro á Bolton 26. mars 2006 14:10 Leikmenn Middlesbrough höfðu ærið erindi til að fagna í dag NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Middlesbrough vann frábæran 4-3 sigur á Bolton í stórskemmtilegum leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrátt fyrir tilraunir Howard Webb dómara til að vera hvað mest í sviðsljósinu var það skemmtanagildi leiksins sem stóð uppúr í lokin. Stelios Giannakopulus skoraði fyrsta markið eftir aðeins þriggja mínútna leik eftir mistök í vörn Boro. Stelios tók boltann niður í teignum og skoraði af miklu harðfylgi og kom Bolton í 1-0. Strax á níundu mínútu jöfnuðu Boro metin þegar Joey O´Brien gerði sig sekan um kjánaleg mistök þegar hann handlék knöttinn eftir hornspyrnu. Jimmy Floyd Hasselbaink fór á punktinn og skoraði en Jussi Jaskelainen var mjög nálægt því að verja slaka spyrnu Hollendingsins. Mark Viduka skoraði svo glæsilegt mark og kom Boro yfir. Fabio Rochemback lyfti boltanum inn í teiginn, Hasselbaink lagði hann út á Viduka og Ástralinn kom knettinum í netið en staðan í hálfleik var 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks var aftur komið að tvíeykinu í framlínu Boro. Viduka skallaði langa sendingu fram völlinn, áfram á Hasselbaink sem var kominn einn í egn og hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Finnann í markinu hjá Bolton, í stöngina og inn. En þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Stuart Parnaby sigur Middlesbrough þegar hann setti fyrirgjöf frá Yakubu í netið og allt ætlaði um koll að keyra á Riverside vellinum enda rík ástæða til fögnuðar eftir þennan magnaða sigur. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Middlesbrough vann frábæran 4-3 sigur á Bolton í stórskemmtilegum leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrátt fyrir tilraunir Howard Webb dómara til að vera hvað mest í sviðsljósinu var það skemmtanagildi leiksins sem stóð uppúr í lokin. Stelios Giannakopulus skoraði fyrsta markið eftir aðeins þriggja mínútna leik eftir mistök í vörn Boro. Stelios tók boltann niður í teignum og skoraði af miklu harðfylgi og kom Bolton í 1-0. Strax á níundu mínútu jöfnuðu Boro metin þegar Joey O´Brien gerði sig sekan um kjánaleg mistök þegar hann handlék knöttinn eftir hornspyrnu. Jimmy Floyd Hasselbaink fór á punktinn og skoraði en Jussi Jaskelainen var mjög nálægt því að verja slaka spyrnu Hollendingsins. Mark Viduka skoraði svo glæsilegt mark og kom Boro yfir. Fabio Rochemback lyfti boltanum inn í teiginn, Hasselbaink lagði hann út á Viduka og Ástralinn kom knettinum í netið en staðan í hálfleik var 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks var aftur komið að tvíeykinu í framlínu Boro. Viduka skallaði langa sendingu fram völlinn, áfram á Hasselbaink sem var kominn einn í egn og hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Finnann í markinu hjá Bolton, í stöngina og inn. En þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Stuart Parnaby sigur Middlesbrough þegar hann setti fyrirgjöf frá Yakubu í netið og allt ætlaði um koll að keyra á Riverside vellinum enda rík ástæða til fögnuðar eftir þennan magnaða sigur.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira