Mikil viðskipti á skuldabréfamarkaði 30. mars 2006 12:04 Viðskipti á skuldabréfamarkaði fóru hratt af stað við opnun markaðarins í morgun en alls hafa átt sér stað viðskipti fyrir rúma 6 milljarða króna um ellefuleytið í morgun. Viðskiptin voru komin í rúma 11 milljarða um klukkustund síðar. Í Morgunkorni Glitnis segir að viðbrögð á markaðinum bera með sér að fjárfestar hafi búist við minni hækkun stýrivaxta en ávöxtunarkrafa RIKB10 hefur hækkað um 35 punkta og RIKB13 um 25 punkta. Minni breyting er á verðtryggða ferlinum eða 1-2 punkta hækkun. Búast hefði mátt við því að ávöxtunarkrafa á styttri enda ferilsins myndi hækka eitthvað. Í því samhengi verður að líta til þess að ávöxtunarkrafa HFF14 hækkaði um 10 punkta í gær, sagði í Morgunkorninu. Þá segir jafnframt að verðbólguvæntingar fjárfesta séu að aukast og að eitthvað sé um að þeir séu að færa sig úr óverðtryggðum bréfum í verðtryggð bréf. Í Morgunkorni bankans 24. mars var spáð 0,8 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs á milli mánaða og 1,8 prósenta hækkun til þriggja mánaða. Er það mat bankans að vaxtahækkun Seðlabankans í morgun slái lítið á verðbólgu næstu mánaða vegna gengislækkunar krónunnar undanfarið. Í ljósi verri verðbólguhorfa sé talið að ávöxtunarkrafa verðtryggðra bréfa komi til með lækka eitthvað á næstunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira
Viðskipti á skuldabréfamarkaði fóru hratt af stað við opnun markaðarins í morgun en alls hafa átt sér stað viðskipti fyrir rúma 6 milljarða króna um ellefuleytið í morgun. Viðskiptin voru komin í rúma 11 milljarða um klukkustund síðar. Í Morgunkorni Glitnis segir að viðbrögð á markaðinum bera með sér að fjárfestar hafi búist við minni hækkun stýrivaxta en ávöxtunarkrafa RIKB10 hefur hækkað um 35 punkta og RIKB13 um 25 punkta. Minni breyting er á verðtryggða ferlinum eða 1-2 punkta hækkun. Búast hefði mátt við því að ávöxtunarkrafa á styttri enda ferilsins myndi hækka eitthvað. Í því samhengi verður að líta til þess að ávöxtunarkrafa HFF14 hækkaði um 10 punkta í gær, sagði í Morgunkorninu. Þá segir jafnframt að verðbólguvæntingar fjárfesta séu að aukast og að eitthvað sé um að þeir séu að færa sig úr óverðtryggðum bréfum í verðtryggð bréf. Í Morgunkorni bankans 24. mars var spáð 0,8 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs á milli mánaða og 1,8 prósenta hækkun til þriggja mánaða. Er það mat bankans að vaxtahækkun Seðlabankans í morgun slái lítið á verðbólgu næstu mánaða vegna gengislækkunar krónunnar undanfarið. Í ljósi verri verðbólguhorfa sé talið að ávöxtunarkrafa verðtryggðra bréfa komi til með lækka eitthvað á næstunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Sjá meira