Selja boli til styrktar öryrkjum í Palestínu 7. apríl 2006 22:37 Félagið Ísland - Palestína hefur safnað nærri sex hundruð þúsund krónum fyrir öryrkja í Palestínu. Bróðurpartur fjárins hefur safnast með sölu á sérhönnuðum bolum og peysum hér á landi. Félagið Ísland - Palestína hefur staðið fyrir söfnuninni fyrir Palestínumenn frá því í lok nóvember en þá voru haldnir styrktartónleikar vegna málefnisins. Á sama tíma vaknaði sú hugmynd hjá forystumönnum félagsins og eigendum verslunarinnar Nakta apans á Laugavegi að afla frekara fjár með bola- og peysusölu. Myndirnar á flíkunum tóku félagar í Íslandi Palestínu á ferðum sínum um svæði Palestínumanna en auk þess teiknaði Þorleifur Kamban táknræna mynd fyrir átakið en hún sýnir dreng á þríhjóli við aðskilnaðarmúr Ísraela. Með söfnuninni er ætlunin að styðja við sjálfstæðisbaráttu Palestínumanna og vekja athygli á því að þúsundir manna eru öryrkjar eftir baráttu við Ísraelsher síðustu ár. Eva Einarsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland Palestína, segir að sumir þeirra drengja sem við sjáum í fréttum kasta grjóti verði fyrir skotum Ísraela og missi fyrir vikið útlimi eða særist alvarlega. Þess vegna séu margir ungir öryrkjar á svæðum Palestínumanna sem þurfi á hjálp að halda. Eva segir enn fremur að líklega fari mestur hluti fjárins í kaup á hjálpartækjum. Aðspurð hvort hún telji að Palestína verði frjáls í náinni framtíðsegir Eva að hún voni það. Palestínumenn hafi sýnt mikla þrautseigju og aldrei gefist upp og því sé mikilvægt að styðja þá áfram.Peysurnar og bolirnir verða áfram til sölu í Nakta apanum og því er enn hægt að leggja málinu lið. Lífið Menning Mest lesið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fleiri fréttir Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Sjá meira
Félagið Ísland - Palestína hefur safnað nærri sex hundruð þúsund krónum fyrir öryrkja í Palestínu. Bróðurpartur fjárins hefur safnast með sölu á sérhönnuðum bolum og peysum hér á landi. Félagið Ísland - Palestína hefur staðið fyrir söfnuninni fyrir Palestínumenn frá því í lok nóvember en þá voru haldnir styrktartónleikar vegna málefnisins. Á sama tíma vaknaði sú hugmynd hjá forystumönnum félagsins og eigendum verslunarinnar Nakta apans á Laugavegi að afla frekara fjár með bola- og peysusölu. Myndirnar á flíkunum tóku félagar í Íslandi Palestínu á ferðum sínum um svæði Palestínumanna en auk þess teiknaði Þorleifur Kamban táknræna mynd fyrir átakið en hún sýnir dreng á þríhjóli við aðskilnaðarmúr Ísraela. Með söfnuninni er ætlunin að styðja við sjálfstæðisbaráttu Palestínumanna og vekja athygli á því að þúsundir manna eru öryrkjar eftir baráttu við Ísraelsher síðustu ár. Eva Einarsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland Palestína, segir að sumir þeirra drengja sem við sjáum í fréttum kasta grjóti verði fyrir skotum Ísraela og missi fyrir vikið útlimi eða særist alvarlega. Þess vegna séu margir ungir öryrkjar á svæðum Palestínumanna sem þurfi á hjálp að halda. Eva segir enn fremur að líklega fari mestur hluti fjárins í kaup á hjálpartækjum. Aðspurð hvort hún telji að Palestína verði frjáls í náinni framtíðsegir Eva að hún voni það. Palestínumenn hafi sýnt mikla þrautseigju og aldrei gefist upp og því sé mikilvægt að styðja þá áfram.Peysurnar og bolirnir verða áfram til sölu í Nakta apanum og því er enn hægt að leggja málinu lið.
Lífið Menning Mest lesið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fleiri fréttir Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Sjá meira